Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Tinni Sveinsson skrifar 1. maí 2020 15:00 Bubbi Morthens hefur ekki látið sitt eftir liggja í samkomubanninu. Vísir/Vilhelm Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á skemmtidagskrá í samkomubanni. Frá því um miðjan mars hefur Bubbi Morthens haldið kórónutónleika á sviðinu í Borgarleikhúsinu sem hefur verið streymt hér á Vísi. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli, þjóðin hefur greinilega lagt við hlustir því tugir þúsunda hafa horft á. Í kvöld er komið að lokatónleikum Bubba í þessari tónleikaröð. Þeir hefjast klukkan 20.30. Bubbi mætir aftur á sviðið í Borgarleikhúsinu og verður hægt að horfa á hann hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir, sem er á rás 5 á myndlyklum Vodafone, rás 8 á myndlyklum Símans og í Stöð 2 appinu. Bubbi fer yfir vel valin lög og skemmtisögur fyrir sumarfrí. Þar á meðal eru lög úr söngleiknum Níu líf sem margir bíða spenntir eftir að fari loksins í sýningar í haust. Hægt er að sjá síðustu tónleika Bubba í spilaranum hér fyrir neðan og einnig lagið Sjö dagar, sem Bubbi frumflutti á dögunum en það kallast á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Framundan í Borgó í beinni Á laugardag klukkan 12 les Esther Talía ævintýrið Rauðhetta og úlfurinn. Borgarleikhúsið hefur lagt áherslu á ævintýri fyrir krakkana á laugardögum og heldur því áfram nú um helgina. Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður síðan skyggnst á bak við tjöldin á söngleiknum Bláa hnettinum. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrði og sá um leikgerð og Kristjana Stefánssdóttir sá um tónlistina en þau mæta í spjall með Elmari Þórarinssyni á sunnudagskvöldið. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 30. apríl 2020 18:30 Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 29. apríl 2020 11:00 Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 28. apríl 2020 11:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á skemmtidagskrá í samkomubanni. Frá því um miðjan mars hefur Bubbi Morthens haldið kórónutónleika á sviðinu í Borgarleikhúsinu sem hefur verið streymt hér á Vísi. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli, þjóðin hefur greinilega lagt við hlustir því tugir þúsunda hafa horft á. Í kvöld er komið að lokatónleikum Bubba í þessari tónleikaröð. Þeir hefjast klukkan 20.30. Bubbi mætir aftur á sviðið í Borgarleikhúsinu og verður hægt að horfa á hann hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir, sem er á rás 5 á myndlyklum Vodafone, rás 8 á myndlyklum Símans og í Stöð 2 appinu. Bubbi fer yfir vel valin lög og skemmtisögur fyrir sumarfrí. Þar á meðal eru lög úr söngleiknum Níu líf sem margir bíða spenntir eftir að fari loksins í sýningar í haust. Hægt er að sjá síðustu tónleika Bubba í spilaranum hér fyrir neðan og einnig lagið Sjö dagar, sem Bubbi frumflutti á dögunum en það kallast á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Framundan í Borgó í beinni Á laugardag klukkan 12 les Esther Talía ævintýrið Rauðhetta og úlfurinn. Borgarleikhúsið hefur lagt áherslu á ævintýri fyrir krakkana á laugardögum og heldur því áfram nú um helgina. Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður síðan skyggnst á bak við tjöldin á söngleiknum Bláa hnettinum. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrði og sá um leikgerð og Kristjana Stefánssdóttir sá um tónlistina en þau mæta í spjall með Elmari Þórarinssyni á sunnudagskvöldið. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 30. apríl 2020 18:30 Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 29. apríl 2020 11:00 Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 28. apríl 2020 11:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 30. apríl 2020 18:30
Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 29. apríl 2020 11:00
Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 28. apríl 2020 11:30