Umboðsmaður Alþingis vill fá upplýsingar um öll alvarleg atvik hjá frelsissviptum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2021 10:56 Umboðsmaður hefur óskað eftir upplýsingum um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag. Umboðsmaður Alþingis Settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að dómsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið sjá til þess að stofnanir sem undir þau heyra og hýsa frelsissvipt fólk tilkynni umboðsmanni um alvarleg atvik sem þar verða. Til alvarlegra atvika teljast dauðsföll, sjálfsvíg, sjálfsvígstilraunir og alvarlega sjálfsskaðandi hegðun. Frá þessu er greint á vefsvæði umboðsmanns. „Í bréfi sínu bendir settur umboðsmaður á að það hefði þýðingu, í tengslum við OPCAT-eftirlit umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja og annað frumkvæðiseftirlit hans, að umboðsmaður fengi upplýsingar um slík atvik og hvernig viðkomandi stjórnvöld hefðu brugðist við þeim. Slíkt fyrirkomulag sé viðhaft í nágrannalöndum okkar. Jafnframt áréttar hann að almennri upplýsingagjöf til umboðsmanns um þessi atvik sé ekki á nokkurn hátt ætlað að stíga inn í eða koma í stað rannsóknar lögreglu eða annarra stjórnvalda á atvikum eða innra eftirlits á þeim stað sem um ræðir hverju sinni. Henni væri einkum ætlað að vera innlegg í OPCAT-eftirlitið og þá sem þáttur í að byggja upp og auka við þekkingu á þeim stöðum sem sæta eftirlitinu og eftir atvikum aðrar frumkvæðisathuganir.“ Þá segir að umboðsmaður hafi óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið hlutaðist til um að Landspítalinn láti honum í té almennar upplýsingar um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag. Heilbrigðismál Umboðsmaður Alþingis Geðheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Til alvarlegra atvika teljast dauðsföll, sjálfsvíg, sjálfsvígstilraunir og alvarlega sjálfsskaðandi hegðun. Frá þessu er greint á vefsvæði umboðsmanns. „Í bréfi sínu bendir settur umboðsmaður á að það hefði þýðingu, í tengslum við OPCAT-eftirlit umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja og annað frumkvæðiseftirlit hans, að umboðsmaður fengi upplýsingar um slík atvik og hvernig viðkomandi stjórnvöld hefðu brugðist við þeim. Slíkt fyrirkomulag sé viðhaft í nágrannalöndum okkar. Jafnframt áréttar hann að almennri upplýsingagjöf til umboðsmanns um þessi atvik sé ekki á nokkurn hátt ætlað að stíga inn í eða koma í stað rannsóknar lögreglu eða annarra stjórnvalda á atvikum eða innra eftirlits á þeim stað sem um ræðir hverju sinni. Henni væri einkum ætlað að vera innlegg í OPCAT-eftirlitið og þá sem þáttur í að byggja upp og auka við þekkingu á þeim stöðum sem sæta eftirlitinu og eftir atvikum aðrar frumkvæðisathuganir.“ Þá segir að umboðsmaður hafi óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið hlutaðist til um að Landspítalinn láti honum í té almennar upplýsingar um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag.
Heilbrigðismál Umboðsmaður Alþingis Geðheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira