Vaktin: Innsetningardagur Bidens Samúel Karl Ólason, Hólmfríður Gísladóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. janúar 2021 11:01 Jill og Joe Biden. AP/Win McNamee Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira