Leiðtogar smyglhringsins dæmdir í fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2021 15:19 Lík fólksins voru flutt til Víetnam í nóvmeber 2019. EPA/BUI LAM KHANH Fjórir menn hafa verið dæmdir samtals 78 ára í fangelsi vegna dauða 39 farandmanna og kvenna frá Víetnam sem fundust í gámi í Essex árið 2019. Fólkið hefði kafnað í gámnum á meðan verið var að flytja hann frá Belgíu til Bretlands. Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021 Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021
Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32
Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35