Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 13:00 Kobe Bryant lék allan feril sinn með liði Los Angeles Lakers en hann spilaði tuttugu tímabil með félaginu. Getty/Christian Petersen Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum. 26. janúar 2020 lést Kobe í þyrluslysi í Kaliforníu þegar hann var á leið með dóttur sinni og vinafólki í körfuboltaleik. Kobe var 41 árs gamall. Kobe Bryant er einn vinsælasti körfuboltamaður sögunnar og Gigi dóttir hans þótti ein sú efnilegast körfuboltakonan í boltanum. Stöð 2 Sport 2 ætlar að minnast Kobe Bryant í dag með sérstöku Kobe kvöldi. It s been a year and it still doesn t feel real. Rest in paradise Kobe, Gigi, and all the lives lost in the tragic accident. #MambaForever pic.twitter.com/Yp3PqOnMiB— Complex Sports (@ComplexSports) January 26, 2021 Stöðin mun sína sýna nýju heimildarmyndina „Kobe Bryant í áranna rás“. Í henni er litið yfir glæstan feril Kobe og myndefni sýnt sem hefur ekki fyrr birst opinberlega. Rætt er við marga af fyrrum liðsfélögum og þjálfurum Kobe Bryant. Strax á eftir heimildarmyndinni verður síðan sýndur síðasti leikur Kobe Bryant á 20 ára NBA-ferli. Kobe Bryant skoraði þá sextíu stig í sigri Lakers á Utah Jazz. Heimildarmyndin er sýnd klukkan 20.00 og leikur Los Angeles Lakers verður sýndur klukkan 20.45. A year ago today, 9 people were killed in the Calabasas Helicopter crash, including Kobe Bryant and his 13-year-old daughter Gianna We will forever remember you, Black Mamba #RIPKobeBryant pic.twitter.com/q40asJzDPi— GiveMeSport (@GiveMeSport) January 26, 2021 Kobe Bryant varð fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers, fyrst þrjú ár í röð með Shaquille O'Neal frá 2000 til 2002 en svo tvö ár í röð frá 2009 til 2010. Bryant var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar 2008 og var stigahæsti leikmaður deildarinnar í tvígang eða 2006 og 2007. Kobe var ellefu sinnum kosinn í úrvalslið deildarinnar og var síðan fjórum sinnum í viðbót valinn í annað og þriðja liðið. Kobe Bryant skoraði 33.643 stig á NBA ferlinum eð 25,0 að meðaltali í leik. Hann var einnig með 5,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Kobe vann einnig tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu eða á ÓL 2008 og ÓL 2012. VIDEO: In Los Angeles, murals are painted in tribute to basketball legend Kobe Bryant, who died a year ago with his daughter, Gianna Bryant, in a helicopter crash in California pic.twitter.com/8XyTc3byCO— AFP News Agency (@AFP) January 25, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
26. janúar 2020 lést Kobe í þyrluslysi í Kaliforníu þegar hann var á leið með dóttur sinni og vinafólki í körfuboltaleik. Kobe var 41 árs gamall. Kobe Bryant er einn vinsælasti körfuboltamaður sögunnar og Gigi dóttir hans þótti ein sú efnilegast körfuboltakonan í boltanum. Stöð 2 Sport 2 ætlar að minnast Kobe Bryant í dag með sérstöku Kobe kvöldi. It s been a year and it still doesn t feel real. Rest in paradise Kobe, Gigi, and all the lives lost in the tragic accident. #MambaForever pic.twitter.com/Yp3PqOnMiB— Complex Sports (@ComplexSports) January 26, 2021 Stöðin mun sína sýna nýju heimildarmyndina „Kobe Bryant í áranna rás“. Í henni er litið yfir glæstan feril Kobe og myndefni sýnt sem hefur ekki fyrr birst opinberlega. Rætt er við marga af fyrrum liðsfélögum og þjálfurum Kobe Bryant. Strax á eftir heimildarmyndinni verður síðan sýndur síðasti leikur Kobe Bryant á 20 ára NBA-ferli. Kobe Bryant skoraði þá sextíu stig í sigri Lakers á Utah Jazz. Heimildarmyndin er sýnd klukkan 20.00 og leikur Los Angeles Lakers verður sýndur klukkan 20.45. A year ago today, 9 people were killed in the Calabasas Helicopter crash, including Kobe Bryant and his 13-year-old daughter Gianna We will forever remember you, Black Mamba #RIPKobeBryant pic.twitter.com/q40asJzDPi— GiveMeSport (@GiveMeSport) January 26, 2021 Kobe Bryant varð fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers, fyrst þrjú ár í röð með Shaquille O'Neal frá 2000 til 2002 en svo tvö ár í röð frá 2009 til 2010. Bryant var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar 2008 og var stigahæsti leikmaður deildarinnar í tvígang eða 2006 og 2007. Kobe var ellefu sinnum kosinn í úrvalslið deildarinnar og var síðan fjórum sinnum í viðbót valinn í annað og þriðja liðið. Kobe Bryant skoraði 33.643 stig á NBA ferlinum eð 25,0 að meðaltali í leik. Hann var einnig með 5,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Kobe vann einnig tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu eða á ÓL 2008 og ÓL 2012. VIDEO: In Los Angeles, murals are painted in tribute to basketball legend Kobe Bryant, who died a year ago with his daughter, Gianna Bryant, in a helicopter crash in California pic.twitter.com/8XyTc3byCO— AFP News Agency (@AFP) January 25, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira