NBA dagsins: Spennutryllir í stórleiknum og ótrúleg afgreiðsla Lillard Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 15:38 LeBron James leikur listir sínar í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Það var mikil dramatík í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum er LA Lakers og Boston mættust í Garðinum. Lakers hafði að endingu betur, 96-95, eftir góðan fjórða leikhluta. Lakers byrjaði betur og leiddi í hálfleik en frábær þriðji leikhluti kom Boston yfir og gott betur en það. Lakers var sex stigum yfir er rúmlega níutíu sekúndur voru eftir en Boston skoraði sex síðustu stigin. Lokatölur 96-95. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LeBron James kom næstur með 21 stig. Hann tók að auki sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. With this victory, @KingJames passes Lakers great Derek Fisher for 8th on the NBA's all-time wins list. #NBAAllStar pic.twitter.com/ZHg66GaFEJ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 31, 2021 Jayson Tatum var magnaður í liði Boston. Hann gerði þrjátíu stig, tók níu fráköst og þrjár stoðsendingar. Jaylen Brown bætti við 28 stigum. Damian Lillard gerði 44 stig og gaf níu stoðsendingar er Portland vann eins stigs sigur á Chicago, 123-122. Lillard tryggði Portland sigurinn með tveimur þriggja stiga skotum á síðustu átta sekúndunum. Steph Curry gerði 28 stig er Golden State skoraði 118 stig í sigri á Detroit. Það helsta úr þeim leik ásamt sigri Lakers og Portland og topp tíu tilþrifin má sjá í NBA dagsins. Klippa: NBA dagsins - 31. janúar Öll úrslit næturinnar: Houston - New Orleans 126-112 Portland - Chicago 123-122 Sacramento - Miami 104-105 Milwaukee - Charlotte 114-126 LA Lakers - Boston 96-95 Memphis - San Antonio 129-112 Phoenix - Dallas 111-105 Detroit - Golden State 91-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Lakers byrjaði betur og leiddi í hálfleik en frábær þriðji leikhluti kom Boston yfir og gott betur en það. Lakers var sex stigum yfir er rúmlega níutíu sekúndur voru eftir en Boston skoraði sex síðustu stigin. Lokatölur 96-95. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LeBron James kom næstur með 21 stig. Hann tók að auki sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. With this victory, @KingJames passes Lakers great Derek Fisher for 8th on the NBA's all-time wins list. #NBAAllStar pic.twitter.com/ZHg66GaFEJ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 31, 2021 Jayson Tatum var magnaður í liði Boston. Hann gerði þrjátíu stig, tók níu fráköst og þrjár stoðsendingar. Jaylen Brown bætti við 28 stigum. Damian Lillard gerði 44 stig og gaf níu stoðsendingar er Portland vann eins stigs sigur á Chicago, 123-122. Lillard tryggði Portland sigurinn með tveimur þriggja stiga skotum á síðustu átta sekúndunum. Steph Curry gerði 28 stig er Golden State skoraði 118 stig í sigri á Detroit. Það helsta úr þeim leik ásamt sigri Lakers og Portland og topp tíu tilþrifin má sjá í NBA dagsins. Klippa: NBA dagsins - 31. janúar Öll úrslit næturinnar: Houston - New Orleans 126-112 Portland - Chicago 123-122 Sacramento - Miami 104-105 Milwaukee - Charlotte 114-126 LA Lakers - Boston 96-95 Memphis - San Antonio 129-112 Phoenix - Dallas 111-105 Detroit - Golden State 91-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira