Erla, Karl Ólafur og Leifur til Hvíta hússins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2021 11:11 Erla, Karl Ólafur og Leifur virðast klár í slaginn. Aðsend Erla María Árnadóttir, Karl Ólafur Hallbjörnsson og Leifur Wilberg Orrason eru nýir starfsmenn hjá Hvíta húsinu. Í tilkynningu kemur fram að með nýjum ráðningum sé verið að styðja við vöxt félagsins og mæta auknum umsvifum í starfseminni. „Það er ánægjulegt að fá til okkar nýja starfskrafta sem öll búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði hugmyndasmíðar og hönnunar. Mikilvægt að fá aukinn stuðning því þrátt fyrir heimsfaraldur þá hafa umsvifin aukist á síðastliðnu ári og við sjáum fram á áframhaldandi vöxt,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins. Erla María Árnadóttir var ráðin í starf Art Director og mun jafnframt sinna alhliða ráðgjöf á sviði vörumerkjaþróunar og markaðsmála. „Erla María er margverðlaunaður hönnuður og Art Director með víðtæka reynslu í hönnunargeiranum bæði á Íslandi og í Brighton. Erla rak áður hönnunarfyrirtækið Studio Erla & Jonas, frá árinu 2012. Erla er með meistarapróf í menningarstjórnun frá Bifröst, hún er með BA gráðu í margmiðlunarhönnun og hreyfigrafík frá IED- European Instite of Design, Milano.“ Karl Ólafur Hallbjörnsson starfar sem texta- og hugmyndasmiður. Karl er með Mastersgráðu í heimspeki frá Warwickháskóla í Bretlandi. Hann er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Karl varði jafnframt hálfu ári í skiptinámi við Kyoto-háskóla í Japan. Karl starfaði sem pistlahöfundur fyrir útvarpsþáttinn Lestina á Rás 1, þar sem hann skrifaði vikulega pistla þar frá því um ársbyrjun 2017 og allt til ársins 2020. Karl starfaði ennfremur sem blaðamaður um skeið meðal annars hjá Viðskiptablaðinu og 365 Miðlum. Karl hefur einnig unnið sem verktaki hjá Kara Connect, Siðmennt og Landsvirkjun. Leifur Wilberg Orrason hefur verið ráðinn til starfa sem grafískur hönnuður. Leifur er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hann er með BA gráðu í ljósmyndun frá Lette Verein–Berufsfachschule für Design í Berlín ennfremur er hann með diploma frá Ljósmyndaskólanum. Leifur er einnig með jógakennararéttindi frá Indian Yoga & Meditation Association, Rishikesh Indlandi. Áður en Leifur hóf störf hjá Hvíta húsinu starfaði hann sem grafískur hönnuður hjá Storytel á Íslandi. Leifur starfaði sjálfstætt til fjölda ára sem hönnuður og ljósmyndari fyrir fjölda fyrirtækja, meðal annars fyrir Hreyfingu heilsurækt, Brandr, Wilbergs Group, Listaháskóla Íslands, Sahara, Listahátíð Reykjavíkur, Icelandic Startups, Tjarnarbíó, Þjóðleikhúsið, Samtökin78, Gerðasafn og FÍT. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
„Það er ánægjulegt að fá til okkar nýja starfskrafta sem öll búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði hugmyndasmíðar og hönnunar. Mikilvægt að fá aukinn stuðning því þrátt fyrir heimsfaraldur þá hafa umsvifin aukist á síðastliðnu ári og við sjáum fram á áframhaldandi vöxt,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins. Erla María Árnadóttir var ráðin í starf Art Director og mun jafnframt sinna alhliða ráðgjöf á sviði vörumerkjaþróunar og markaðsmála. „Erla María er margverðlaunaður hönnuður og Art Director með víðtæka reynslu í hönnunargeiranum bæði á Íslandi og í Brighton. Erla rak áður hönnunarfyrirtækið Studio Erla & Jonas, frá árinu 2012. Erla er með meistarapróf í menningarstjórnun frá Bifröst, hún er með BA gráðu í margmiðlunarhönnun og hreyfigrafík frá IED- European Instite of Design, Milano.“ Karl Ólafur Hallbjörnsson starfar sem texta- og hugmyndasmiður. Karl er með Mastersgráðu í heimspeki frá Warwickháskóla í Bretlandi. Hann er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Karl varði jafnframt hálfu ári í skiptinámi við Kyoto-háskóla í Japan. Karl starfaði sem pistlahöfundur fyrir útvarpsþáttinn Lestina á Rás 1, þar sem hann skrifaði vikulega pistla þar frá því um ársbyrjun 2017 og allt til ársins 2020. Karl starfaði ennfremur sem blaðamaður um skeið meðal annars hjá Viðskiptablaðinu og 365 Miðlum. Karl hefur einnig unnið sem verktaki hjá Kara Connect, Siðmennt og Landsvirkjun. Leifur Wilberg Orrason hefur verið ráðinn til starfa sem grafískur hönnuður. Leifur er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hann er með BA gráðu í ljósmyndun frá Lette Verein–Berufsfachschule für Design í Berlín ennfremur er hann með diploma frá Ljósmyndaskólanum. Leifur er einnig með jógakennararéttindi frá Indian Yoga & Meditation Association, Rishikesh Indlandi. Áður en Leifur hóf störf hjá Hvíta húsinu starfaði hann sem grafískur hönnuður hjá Storytel á Íslandi. Leifur starfaði sjálfstætt til fjölda ára sem hönnuður og ljósmyndari fyrir fjölda fyrirtækja, meðal annars fyrir Hreyfingu heilsurækt, Brandr, Wilbergs Group, Listaháskóla Íslands, Sahara, Listahátíð Reykjavíkur, Icelandic Startups, Tjarnarbíó, Þjóðleikhúsið, Samtökin78, Gerðasafn og FÍT.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira