Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. febrúar 2021 08:01 Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. Öll erum við með misjafnar þarfir tilfinningalega og líkamlega þegar kemur að ástarsaböndum og skiptir þar mestu máli að fólk nái að eiga hrein og góð samskipti varðandi væntingar sínar í þessum málum. Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og segja kynlífsráðgjafar að eitt af algengari vandamálum para sé mis mikil kynhvöt og kynþörf fólks í sambandi. Sá aðili sem hefur meiri kynþörf getur því upplifað höfnun á meðan aðilinn sem er með minni kynþörf upplifir pressu og að hann sé ekki að standa undir væntingum. Vandamálin eru ólík og hafa mis mikil áhrif á okkur og ástarsamböndin okkar. Fólki getur reynst erfitt að ræða þessi vandamál við maka sinn sem getur orðið til þess að fólk verður jafnvel afhuga kynlífinu með tímanum. Risvandamál, þurrkur í leggöngum, mikil kynhvöt, lítil kynhvöt, spéhræðsla, að festast í sömu rútínunni og frammistöðukvíði eru nokkur af fjölmörgum atriðum sem fólk getur upplifað sem vandamál í kynlífi. Í dag geta einstaklingar pör leitað sér ráðgjafar hjá bæði kynlífsráðgjöfum og kynlífsmarkþjálfum og fengið hjálp til að takast á við þessi mál. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Karlar svara hér: Konur svara hér: Rúmfræði Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11. febrúar 2021 10:31 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11 Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. 7. febrúar 2021 19:03 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Öll erum við með misjafnar þarfir tilfinningalega og líkamlega þegar kemur að ástarsaböndum og skiptir þar mestu máli að fólk nái að eiga hrein og góð samskipti varðandi væntingar sínar í þessum málum. Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og segja kynlífsráðgjafar að eitt af algengari vandamálum para sé mis mikil kynhvöt og kynþörf fólks í sambandi. Sá aðili sem hefur meiri kynþörf getur því upplifað höfnun á meðan aðilinn sem er með minni kynþörf upplifir pressu og að hann sé ekki að standa undir væntingum. Vandamálin eru ólík og hafa mis mikil áhrif á okkur og ástarsamböndin okkar. Fólki getur reynst erfitt að ræða þessi vandamál við maka sinn sem getur orðið til þess að fólk verður jafnvel afhuga kynlífinu með tímanum. Risvandamál, þurrkur í leggöngum, mikil kynhvöt, lítil kynhvöt, spéhræðsla, að festast í sömu rútínunni og frammistöðukvíði eru nokkur af fjölmörgum atriðum sem fólk getur upplifað sem vandamál í kynlífi. Í dag geta einstaklingar pör leitað sér ráðgjafar hjá bæði kynlífsráðgjöfum og kynlífsmarkþjálfum og fengið hjálp til að takast á við þessi mál. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Karlar svara hér: Konur svara hér:
Rúmfræði Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11. febrúar 2021 10:31 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11 Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. 7. febrúar 2021 19:03 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11. febrúar 2021 10:31
„Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11
Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. 7. febrúar 2021 19:03