Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur Ester Ósk Árandóttir skrifar 18. febrúar 2021 20:45 Ólafur Bjarki átti góðan leik á Akureyri í kvöld. Vísir/Vilhelm Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil. Stjarnan byrjaði leikinn ekki vel og eftir tíu mínútur var staðan 4-1 fyrir heimamönnum. Patrekur tók þá leikhlé sem skilaði sínu. Stjarnan skoraði næstu 5 mörk og komst í forystu sem þeir gáfu aldrei eftir. „Ég reyndar man ekkert hvað hann sagði en það er bara að ná breidd í sóknarleikinn og bara gera alvöru árásir. Það kom svo hjá okkur og við náðum að malla þessu áfram. Það er ekkert gefins að koma hérna norður og taka tvo punkta. Þeir spila aðeins hægar en önnur lið en Patrekur sagði okkur örugglega að halda áfram, ná í hraðaupphlaupin og spila góðan sóknarleik.“ „Jovan var líka að verja vel í markinu. Við fengum þrjú víti í röð en náðum bara að skora úr einu. Við vorum alveg að fá færi en hann var að taka boltana í markinu. Það var svona aðallega það sem kom í veg fyrir að við fórum ekki fyrr í gang.“ Stjarnan er kominn með ellefu stig í Olís deildinni þar sem pakkinn er þéttur. „Þetta er frekar þéttur pakki en þetta gengur út á að ná í sem flesta tvo punkta og halda áfram. Ég held að flest lið séu bara að reyna að halda mönnum heilum í gegnum þetta álag og út þetta tímabil. Ég man ekki eftir að þetta hafi verið svona þétt áður þannig að bara áfram gakk.“ Næsta verkefni er Fram í Framhúsinu en leikurinn er spilaður á sunnudaginn þannig það er stutt á milli leikja. „Mér líst bara mjög vel á það verkefni. Það er bara að næra sig vel í rútunni á leiðinni heim og taka svo góða æfingu fyrir leik og vera gíraður í leikinn á sunnudaginn á móti Fram. Það er kominn meiri stemmning í liðið núna. Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið þannig við ætlum að byggja ofan á það og halda áfram.“ Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18. febrúar 2021 19:55 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn ekki vel og eftir tíu mínútur var staðan 4-1 fyrir heimamönnum. Patrekur tók þá leikhlé sem skilaði sínu. Stjarnan skoraði næstu 5 mörk og komst í forystu sem þeir gáfu aldrei eftir. „Ég reyndar man ekkert hvað hann sagði en það er bara að ná breidd í sóknarleikinn og bara gera alvöru árásir. Það kom svo hjá okkur og við náðum að malla þessu áfram. Það er ekkert gefins að koma hérna norður og taka tvo punkta. Þeir spila aðeins hægar en önnur lið en Patrekur sagði okkur örugglega að halda áfram, ná í hraðaupphlaupin og spila góðan sóknarleik.“ „Jovan var líka að verja vel í markinu. Við fengum þrjú víti í röð en náðum bara að skora úr einu. Við vorum alveg að fá færi en hann var að taka boltana í markinu. Það var svona aðallega það sem kom í veg fyrir að við fórum ekki fyrr í gang.“ Stjarnan er kominn með ellefu stig í Olís deildinni þar sem pakkinn er þéttur. „Þetta er frekar þéttur pakki en þetta gengur út á að ná í sem flesta tvo punkta og halda áfram. Ég held að flest lið séu bara að reyna að halda mönnum heilum í gegnum þetta álag og út þetta tímabil. Ég man ekki eftir að þetta hafi verið svona þétt áður þannig að bara áfram gakk.“ Næsta verkefni er Fram í Framhúsinu en leikurinn er spilaður á sunnudaginn þannig það er stutt á milli leikja. „Mér líst bara mjög vel á það verkefni. Það er bara að næra sig vel í rútunni á leiðinni heim og taka svo góða æfingu fyrir leik og vera gíraður í leikinn á sunnudaginn á móti Fram. Það er kominn meiri stemmning í liðið núna. Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið þannig við ætlum að byggja ofan á það og halda áfram.“
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18. febrúar 2021 19:55 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Leik lokið: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18. febrúar 2021 19:55