Lýsir yfir neyðarástandi á Hawaii vegna flóða Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 11:38 Enn hafa ekki borist fréttir af manntjóni vegna hamfaranna. AP/Kehaulani Cerizo Gríðarlegt úrhelli síðustu daga og flóð hafa valdið talsverðri eyðileggingu á eyjum Hawaii og hefur ríkisstjórinn David Ige nú lýst yfir neyðarástandi. Búist er við að úrhellinu sloti ekki fyrr en á föstudag. Ríkisstjórinn Ige hefur fyrirskipað að hjálpargögnum skuli komið til fólks á þeim svæðum sem hafa orðið verst úti. Enn hafa ekki borist fréttir af því að fólkhafi látið lífið eða slasast af völdum flóðanna. Íbúum í Haiku-héraði á eyjunni Maui hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir að flæddi yfir Kaupakalua-stífluna á mánudag. Fjöldi bygginga og brúa neðan stíflunnar hefur eyðilagst þó að stíflan sjálf hafi enn sem komið er sloppið. Aurskriður hafa sömuleiðis víða fallið á vegi og þannig raskað umferð. Slökkvilið hefur þurft að fara í fjölda útkalla vegna fólks sem er innlyksa vegna flóða. Úrkoma mældist 33 sentimetrar á átta klukkustunda tímavili á norðurströnd Maui á mánudag. I ve just signed an emergency proclamation for the State of Hawai i after heavy rains and flooding caused extensive damage to both public and private property across the islands. (1/2) pic.twitter.com/IPiXBznuwh— Governor David Ige (@GovHawaii) March 10, 2021 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Sjá meira
Ríkisstjórinn Ige hefur fyrirskipað að hjálpargögnum skuli komið til fólks á þeim svæðum sem hafa orðið verst úti. Enn hafa ekki borist fréttir af því að fólkhafi látið lífið eða slasast af völdum flóðanna. Íbúum í Haiku-héraði á eyjunni Maui hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir að flæddi yfir Kaupakalua-stífluna á mánudag. Fjöldi bygginga og brúa neðan stíflunnar hefur eyðilagst þó að stíflan sjálf hafi enn sem komið er sloppið. Aurskriður hafa sömuleiðis víða fallið á vegi og þannig raskað umferð. Slökkvilið hefur þurft að fara í fjölda útkalla vegna fólks sem er innlyksa vegna flóða. Úrkoma mældist 33 sentimetrar á átta klukkustunda tímavili á norðurströnd Maui á mánudag. I ve just signed an emergency proclamation for the State of Hawai i after heavy rains and flooding caused extensive damage to both public and private property across the islands. (1/2) pic.twitter.com/IPiXBznuwh— Governor David Ige (@GovHawaii) March 10, 2021
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Sjá meira