Smit gærdagsins tengist hópsýkingunni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. mars 2021 12:32 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir þetta sýna fram á hversu langur tími geti liðið þar til einkenni koma fram. Vísir/Vilhelm Smit þess sem greindist með kórónuveiruna í gær er rakið til hópsýkingarinnar sem blossaði upp um þarsíðustu helgi. Viðkomandi var í sóttkví við greiningu en úr því smitið tengist hópsmitinu er ljóst að líklegast er um breska afbrigðið að ræða. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitið sé hvorki rakið til Hörpu né Landspítalans. „Þetta segir okkur bara hvað það getur tekið langan tíma að sjá fyrir endann á svona hópsmiti. Nú kemur eitt tilfelli og þá fer rakning í gang varðandi það hvort viðkomandi hafi ekki örugglega haldið sóttkví sem hann var í og svo framvegis. Það er vonandi þannig. Þetta sýnir bara hvað það getur teygst lengi úr þegar upp koma svona hópsmit.“ Þórólfur segir aðnú þegar nokkur tími er liðinn frá því að breska afbrigðið kom fyrst fram liggi nú fyrir betri upplýsingar um einkenni þess. „Það virðist að þetta breska afbrigði sé aðeins öðruvísi en önnur að því leytinu til að það smitast auðveldlega og svo eru spurningar uppi um það hvort það valdi meiri einkennum hjá yngra fólki og jafnvel börnum. Tilkynningar í Noregi leiða í ljós að yngra fólk leggist inn á sjúkrahús, jafnvel alvarlega veikt með þetta breska afbrigði. Það er ýmislegt sem er aðeins öðruvísi en virtist við fyrstu sýn.“ Rúmlega hundrað hafa greinst með breska afbrigðið og um rúmlega sjötíu þeirra hafa greinst við landamæraskimun. „Þetta herjar meira á en verið hefur,“ sagði Þórólfur um breska afbrigðið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitið sé hvorki rakið til Hörpu né Landspítalans. „Þetta segir okkur bara hvað það getur tekið langan tíma að sjá fyrir endann á svona hópsmiti. Nú kemur eitt tilfelli og þá fer rakning í gang varðandi það hvort viðkomandi hafi ekki örugglega haldið sóttkví sem hann var í og svo framvegis. Það er vonandi þannig. Þetta sýnir bara hvað það getur teygst lengi úr þegar upp koma svona hópsmit.“ Þórólfur segir aðnú þegar nokkur tími er liðinn frá því að breska afbrigðið kom fyrst fram liggi nú fyrir betri upplýsingar um einkenni þess. „Það virðist að þetta breska afbrigði sé aðeins öðruvísi en önnur að því leytinu til að það smitast auðveldlega og svo eru spurningar uppi um það hvort það valdi meiri einkennum hjá yngra fólki og jafnvel börnum. Tilkynningar í Noregi leiða í ljós að yngra fólk leggist inn á sjúkrahús, jafnvel alvarlega veikt með þetta breska afbrigði. Það er ýmislegt sem er aðeins öðruvísi en virtist við fyrstu sýn.“ Rúmlega hundrað hafa greinst með breska afbrigðið og um rúmlega sjötíu þeirra hafa greinst við landamæraskimun. „Þetta herjar meira á en verið hefur,“ sagði Þórólfur um breska afbrigðið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30