Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2021 07:30 Damian Lillard kominn að körfunni í sigrinum á New Orleans Pelicans. Getty/Steve Dykes „Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lillard skoraði alls 50 stig í leiknum auk þess að gefa tíu stoðsendingar. Portland var 17 stigum undir þegar um sex mínútur voru eftir af leiknum en Lillard tryggði liðinu á endanum 125-124 sigur með tveimur vítaskotum þegar 1,2 sekúnda var eftir. Lillard skoraði 20 stig í lokafjórðungnum og endaði með sex þriggja stiga körfur. Þökk sé honum er Portland nú með 23 sigra í 5.-6. sæti vesturdeildar. New Orleans fjarlægðist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti með fjórum töpum meira en næsta lið, Memphis Grizzlies. Watch the best of @Dame_Lillard's 12 50-point games!He's now tied with LeBron James for 7th most 50-point games in NBA history. pic.twitter.com/udI2raX9Bn— NBA (@NBA) March 17, 2021 Utah Jazz er með bestu stöðuna af öllum liðum og komst aftur á sigurbraut með 117-109 sigri á Boston Celtics eftir góðan lokaleikhluta. Philadelphia 76ers eru á toppi austurdeildar og unnu 99-96 sigur á New York Knicks. Tobias Harris skoraði 30 stig en þetta var sjötti sigur Philadelphia í röð. LeBron James náði svo sinni 99. þreföldu tvennu í 137-121 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. James skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Lakers eru í 3. sæti vesturdeildar en Minnesota á botninum. Úrslitin í nótt: Boston 109-117 Utah Miami 113-98 Cleveland Philadelphia 99-96 New York Chicago 123-102 Oklahoma Houston 107-119 Atlanta Portland 125-124 New Orleans LA Lakers 137-121 Minnesota NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Lillard skoraði alls 50 stig í leiknum auk þess að gefa tíu stoðsendingar. Portland var 17 stigum undir þegar um sex mínútur voru eftir af leiknum en Lillard tryggði liðinu á endanum 125-124 sigur með tveimur vítaskotum þegar 1,2 sekúnda var eftir. Lillard skoraði 20 stig í lokafjórðungnum og endaði með sex þriggja stiga körfur. Þökk sé honum er Portland nú með 23 sigra í 5.-6. sæti vesturdeildar. New Orleans fjarlægðist hins vegar úrslitakeppnina og er í 11. sæti með fjórum töpum meira en næsta lið, Memphis Grizzlies. Watch the best of @Dame_Lillard's 12 50-point games!He's now tied with LeBron James for 7th most 50-point games in NBA history. pic.twitter.com/udI2raX9Bn— NBA (@NBA) March 17, 2021 Utah Jazz er með bestu stöðuna af öllum liðum og komst aftur á sigurbraut með 117-109 sigri á Boston Celtics eftir góðan lokaleikhluta. Philadelphia 76ers eru á toppi austurdeildar og unnu 99-96 sigur á New York Knicks. Tobias Harris skoraði 30 stig en þetta var sjötti sigur Philadelphia í röð. LeBron James náði svo sinni 99. þreföldu tvennu í 137-121 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. James skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Lakers eru í 3. sæti vesturdeildar en Minnesota á botninum. Úrslitin í nótt: Boston 109-117 Utah Miami 113-98 Cleveland Philadelphia 99-96 New York Chicago 123-102 Oklahoma Houston 107-119 Atlanta Portland 125-124 New Orleans LA Lakers 137-121 Minnesota
Boston 109-117 Utah Miami 113-98 Cleveland Philadelphia 99-96 New York Chicago 123-102 Oklahoma Houston 107-119 Atlanta Portland 125-124 New Orleans LA Lakers 137-121 Minnesota
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira