Enginn kallaður inn í hópinn fyrir Björn Bergmann strax Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. mars 2021 22:31 Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, mun ekki kalla inn leikmann í landsliðshópinn fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem gefur ekki kost á sér í verkefnið. Framundan eru þrír leikir í undankeppni HM í Katar en um er að ræða fyrsta verkefni liðsins síðan Arnar Þór tók við stjórnartaumunum. Það vakti nokkra athygli að Björn Bergmann, sóknarmaður Molde, skyldi valinn í hópinn og enn meiri athygli þegar fregnir bárust af því í gær að hann gæfi ekki kost á sér í hópinn. Arnar Þór greindi frá því í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 í dag að hann myndi ekki kalla inn leikmann í hópinn í stað Björns fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi en útilokaði ekki að gera það fyrir seinni tvo leikina. „Þegar við völdum hópinn vissum við að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp á. Við teljum að við séum með nægilega marga framherja fyrir þennan leik gegn Þýskalandi. Svo er líka alltaf möguleiki á því að kalla menn inn, hvort það sem er fyrir leik tvö eða þrjú. Þar að auki getur ýmislegt breyst um helgina, leikmenn gætu meiðst í dag eða á morgun. Akkúrat núna teljum við ekki þörf á að kalla mann inn en það getur breyst,“ sagði Arnar í dag. Í þættinum útskýrði Arnar einnig ástæðuna á bak við ákvörðun Björns. „Við vildum fá hann en félög í Noregi geta haldið leikmönnum hjá sér. Við vonuðumst til að Molde myndi gefa okkur færi á að vera með Björn en það var strembið. Á endanum ákvað hann að draga sig úr hópnum. Björn tók þá ákvörðun sjálfur að einbeita sér að sínu félagsliði. Ég skil það bara mjög vel,“ sagði Arnar meðal annars. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. HM 2022 í Katar Fótbolti.net Tengdar fréttir Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Framundan eru þrír leikir í undankeppni HM í Katar en um er að ræða fyrsta verkefni liðsins síðan Arnar Þór tók við stjórnartaumunum. Það vakti nokkra athygli að Björn Bergmann, sóknarmaður Molde, skyldi valinn í hópinn og enn meiri athygli þegar fregnir bárust af því í gær að hann gæfi ekki kost á sér í hópinn. Arnar Þór greindi frá því í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 í dag að hann myndi ekki kalla inn leikmann í hópinn í stað Björns fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi en útilokaði ekki að gera það fyrir seinni tvo leikina. „Þegar við völdum hópinn vissum við að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp á. Við teljum að við séum með nægilega marga framherja fyrir þennan leik gegn Þýskalandi. Svo er líka alltaf möguleiki á því að kalla menn inn, hvort það sem er fyrir leik tvö eða þrjú. Þar að auki getur ýmislegt breyst um helgina, leikmenn gætu meiðst í dag eða á morgun. Akkúrat núna teljum við ekki þörf á að kalla mann inn en það getur breyst,“ sagði Arnar í dag. Í þættinum útskýrði Arnar einnig ástæðuna á bak við ákvörðun Björns. „Við vildum fá hann en félög í Noregi geta haldið leikmönnum hjá sér. Við vonuðumst til að Molde myndi gefa okkur færi á að vera með Björn en það var strembið. Á endanum ákvað hann að draga sig úr hópnum. Björn tók þá ákvörðun sjálfur að einbeita sér að sínu félagsliði. Ég skil það bara mjög vel,“ sagði Arnar meðal annars. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan.
HM 2022 í Katar Fótbolti.net Tengdar fréttir Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05