Biðlistar myndast í sólarlandaferðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2021 23:31 Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Vísir/Egill Íslendinga virðist marga þyrsta í ferðalög um þessar mundir, að sögn framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. Biðlistar hafa myndast í sólarlandaferðir, sem eru þó mun færri nú en í eðlilegu árferði. Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri Vita ræddi stöðuna á utanlandsferðum, einkum nú yfir páskana, í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði að farnar væru þrjár ferðir út í sólina hjá Vita nú um páskana; tvær ferðir til Tenerife og ein til Alicante. Fyrri flugvélin til Tenerife fór í loftið í morgun en hinar tvær fara á morgun. Þráinn sagði þetta um fimmfalt færri ferðir en farnar voru yfir páskana fyrir tveimur árum. Þá hefði lítið verið um afbókanir eftir að hertar samkomutakmarkanir tóku gildi hér á landi í vikunni. „Þær eru vel bókaðar [flugvélarnar] sem eru að fara í loftið. Þannig að þetta er bæði að afbókast og bókast aftur. Við erum með biðlista og töluvert af fólki sem er á honum ef það dettur eitthvað út,“ sagði Þráinn. Inntur eftir því hvort Íslendingar sem koma til dæmis til Tenerife nú um páskana þurfi að fara í sóttkví við komuna sagði Þráinn að þeir væru aðeins skyldaðir til að sýna neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi. Þá þyrfti vissulega að fara aftur í sýnatöku úti áður en haldið er heim – og á Íslandi tekur við tvöföld skimun með sóttkví á milli. Þá kvað Þráinn mikinn áhuga meðal Íslendinga á utanlandsferðum síðsumars og í haust. Bókanir hrönnuðust nú inn, einkum til Tenerife og annarra staða á Spáni. „En fólk er að bíða eftir að sjá hvernig bólusetningum vindur fram og líka ástandið í löndunum í kringum okkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Spánn Tengdar fréttir Há leiga á Íslandi meðal ástæðna þess að útlendingar í atvinnuleit fljúga heim Hátt leiguverð hér á landi og þörf til að sinna veikum ættingjum í Póllandi eru meðal ástæðna þess að atvinnulausir Pólverjar dvelja í heimalandi sínu á meðan á atvinnuleit stendur. Þetta segir varaformaður Eflingar. 26. mars 2021 22:02 Með „einhver örlítil einkenni“ sem hann tengdi engan veginn við Covid Tvöfalt fleiri eru í sóttkví í dag en í gær eða um þrettánhundruð manns. Einn þeirra sex sem greindist smitaður af kórónuveirunni í gær var utan sóttkvíar. Flugmaður hjá flugfélaginu Erni smitaðist í gær og var utan sóttkvíar. 26. mars 2021 20:00 Þrír smitaðir til viðbótar í 25 manna hóp Fimm greindust með kórónuveiruna á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Tveir þeirra greindust er þeir komu um borð í Norrænu í Hirtshals en þrír greindust til viðbótar við komuna til Íslands. Allir fimm eru hluti af tuttugu og fimm manna hóp sem kom saman í ferjuna. 26. mars 2021 21:05 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri Vita ræddi stöðuna á utanlandsferðum, einkum nú yfir páskana, í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði að farnar væru þrjár ferðir út í sólina hjá Vita nú um páskana; tvær ferðir til Tenerife og ein til Alicante. Fyrri flugvélin til Tenerife fór í loftið í morgun en hinar tvær fara á morgun. Þráinn sagði þetta um fimmfalt færri ferðir en farnar voru yfir páskana fyrir tveimur árum. Þá hefði lítið verið um afbókanir eftir að hertar samkomutakmarkanir tóku gildi hér á landi í vikunni. „Þær eru vel bókaðar [flugvélarnar] sem eru að fara í loftið. Þannig að þetta er bæði að afbókast og bókast aftur. Við erum með biðlista og töluvert af fólki sem er á honum ef það dettur eitthvað út,“ sagði Þráinn. Inntur eftir því hvort Íslendingar sem koma til dæmis til Tenerife nú um páskana þurfi að fara í sóttkví við komuna sagði Þráinn að þeir væru aðeins skyldaðir til að sýna neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi. Þá þyrfti vissulega að fara aftur í sýnatöku úti áður en haldið er heim – og á Íslandi tekur við tvöföld skimun með sóttkví á milli. Þá kvað Þráinn mikinn áhuga meðal Íslendinga á utanlandsferðum síðsumars og í haust. Bókanir hrönnuðust nú inn, einkum til Tenerife og annarra staða á Spáni. „En fólk er að bíða eftir að sjá hvernig bólusetningum vindur fram og líka ástandið í löndunum í kringum okkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Spánn Tengdar fréttir Há leiga á Íslandi meðal ástæðna þess að útlendingar í atvinnuleit fljúga heim Hátt leiguverð hér á landi og þörf til að sinna veikum ættingjum í Póllandi eru meðal ástæðna þess að atvinnulausir Pólverjar dvelja í heimalandi sínu á meðan á atvinnuleit stendur. Þetta segir varaformaður Eflingar. 26. mars 2021 22:02 Með „einhver örlítil einkenni“ sem hann tengdi engan veginn við Covid Tvöfalt fleiri eru í sóttkví í dag en í gær eða um þrettánhundruð manns. Einn þeirra sex sem greindist smitaður af kórónuveirunni í gær var utan sóttkvíar. Flugmaður hjá flugfélaginu Erni smitaðist í gær og var utan sóttkvíar. 26. mars 2021 20:00 Þrír smitaðir til viðbótar í 25 manna hóp Fimm greindust með kórónuveiruna á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Tveir þeirra greindust er þeir komu um borð í Norrænu í Hirtshals en þrír greindust til viðbótar við komuna til Íslands. Allir fimm eru hluti af tuttugu og fimm manna hóp sem kom saman í ferjuna. 26. mars 2021 21:05 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Há leiga á Íslandi meðal ástæðna þess að útlendingar í atvinnuleit fljúga heim Hátt leiguverð hér á landi og þörf til að sinna veikum ættingjum í Póllandi eru meðal ástæðna þess að atvinnulausir Pólverjar dvelja í heimalandi sínu á meðan á atvinnuleit stendur. Þetta segir varaformaður Eflingar. 26. mars 2021 22:02
Með „einhver örlítil einkenni“ sem hann tengdi engan veginn við Covid Tvöfalt fleiri eru í sóttkví í dag en í gær eða um þrettánhundruð manns. Einn þeirra sex sem greindist smitaður af kórónuveirunni í gær var utan sóttkvíar. Flugmaður hjá flugfélaginu Erni smitaðist í gær og var utan sóttkvíar. 26. mars 2021 20:00
Þrír smitaðir til viðbótar í 25 manna hóp Fimm greindust með kórónuveiruna á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Tveir þeirra greindust er þeir komu um borð í Norrænu í Hirtshals en þrír greindust til viðbótar við komuna til Íslands. Allir fimm eru hluti af tuttugu og fimm manna hóp sem kom saman í ferjuna. 26. mars 2021 21:05