„Mögulega vísbending um að búið sé að ná utan um þetta“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. mars 2021 11:58 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra Vísir/Sigurjón Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru allir í sóttkví við greiningu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mögulega vísbendingar um að búið sé að ná tökum á stöðunni þó of snemmt sé að fullyrða um slíkt. Auk þeirra sem greindust innanlands greindust tveir á landamærunum og er beðið mótefnamælingar. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarna segir að vísbendingar séu um að búið sé að ná tökum á stöðunni þó of snemmt sé að fullyrða um slíkt. „Þetta eru enn sem komið er jákvæðar fréttir. Fjöldinn er auðvitað ekki jákvæður en að það skuli allir vera í sóttkví eru jákvæð skilaboð. Það er mögulega vísbending um að búið sé að ná utan um þetta en það er enn of snemmt að segja til um hvað þetta þýðir fyrir lengri tíma, en sannarlega jákvætt,“ sagði Rögnvaldur. Eru smitin enn öll bundin við höfuðborgarsvæðið? „Eftir því sem ég kemst næst er þetta enn sem komið er allt á höfuðborgarsvæðinu.“ Rögnvaldur fór sjálfur í vettvangsferð að gosstöðvum í gær, þar sem nokkuð hefur verið um hópamyndanir síðustu daga. „Það var töluvert af fólki þarna og í hópum en maður sá að tengdir hópar voru saman og bil á milli hópa sem sátu þarna í brekkunni.“ Búist er við því að framleiðslugeta bóluefnaframleiðanda í Evrópu aukist á næstunni með opnun nýrra framleiðslustaða. Það mun skila sér í hraðari afhendingu bóluefna í álfunni samkvæmt tilkynningu frá Lyfjastofnun Íslands og heilbrigðisráðuneytinu. Í gær voru fjögur þúsund og fjögur hundruð manns fædd árin 1946-1949 bólusett á vegum Heilsugæslunnar og mættu átta af hverjum tíu sem boðaðir voru. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Auk þeirra sem greindust innanlands greindust tveir á landamærunum og er beðið mótefnamælingar. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarna segir að vísbendingar séu um að búið sé að ná tökum á stöðunni þó of snemmt sé að fullyrða um slíkt. „Þetta eru enn sem komið er jákvæðar fréttir. Fjöldinn er auðvitað ekki jákvæður en að það skuli allir vera í sóttkví eru jákvæð skilaboð. Það er mögulega vísbending um að búið sé að ná utan um þetta en það er enn of snemmt að segja til um hvað þetta þýðir fyrir lengri tíma, en sannarlega jákvætt,“ sagði Rögnvaldur. Eru smitin enn öll bundin við höfuðborgarsvæðið? „Eftir því sem ég kemst næst er þetta enn sem komið er allt á höfuðborgarsvæðinu.“ Rögnvaldur fór sjálfur í vettvangsferð að gosstöðvum í gær, þar sem nokkuð hefur verið um hópamyndanir síðustu daga. „Það var töluvert af fólki þarna og í hópum en maður sá að tengdir hópar voru saman og bil á milli hópa sem sátu þarna í brekkunni.“ Búist er við því að framleiðslugeta bóluefnaframleiðanda í Evrópu aukist á næstunni með opnun nýrra framleiðslustaða. Það mun skila sér í hraðari afhendingu bóluefna í álfunni samkvæmt tilkynningu frá Lyfjastofnun Íslands og heilbrigðisráðuneytinu. Í gær voru fjögur þúsund og fjögur hundruð manns fædd árin 1946-1949 bólusett á vegum Heilsugæslunnar og mættu átta af hverjum tíu sem boðaðir voru.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira