Þokkalegt veður við gosstöðvarnar í dag Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 07:51 Eflaust stefna margir á ferð upp að gosstöðvunum í dag. Þrátt fyrir kulda á svæðinu er spáin ágæt en búast má við gassöfnun upp úr hádegi. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í Geldingadölum í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, en spáð er 0 til 5 stiga frosti á landinu öllu og herðir á frostinu eftir því sem líður á daginn. Snjókomu er spáð á norðvestanverðu landinu en él á víð og dreif annars staðar. Síðdegis gengur í norðanátt á landinu öllu, fyrst vestantil, og má þá búast við snjókomu norðaustan til en léttir til sunnan jökla. Á morgun er svo spáð norðan og norðvestan átt með éljum norðantil fram eftir degi en síðar úrkomulítið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan og norðvestan 8-15 með éljum N-lands, en björtu veðri S-til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst að deginum. Dregur úr vindi og ofankomu norðantil um kvöldið. Á þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en stöku él á Vestfjörðum. Frost 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á miðvikudag: Vaxandi vestanátt, hlýnar og þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis og lítilsháttar slydda eða rigning N- og V-lands. Hiti 2 til 5 stig síðdegis. Á fimmtudag (skírdagur):Vestan 5-13 m/s. Víða skýjað og dálítil væta vestantil en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Útilt fyrir hvassa vestanátt og vætu vestantil en bjartviðri eystra. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag:Snýst í hvassa norðanátt með talsverðu frosti og éljum norðantil en bjarviðri sunnan jökla. Veður Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00 Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, en spáð er 0 til 5 stiga frosti á landinu öllu og herðir á frostinu eftir því sem líður á daginn. Snjókomu er spáð á norðvestanverðu landinu en él á víð og dreif annars staðar. Síðdegis gengur í norðanátt á landinu öllu, fyrst vestantil, og má þá búast við snjókomu norðaustan til en léttir til sunnan jökla. Á morgun er svo spáð norðan og norðvestan átt með éljum norðantil fram eftir degi en síðar úrkomulítið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan og norðvestan 8-15 með éljum N-lands, en björtu veðri S-til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst að deginum. Dregur úr vindi og ofankomu norðantil um kvöldið. Á þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en stöku él á Vestfjörðum. Frost 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á miðvikudag: Vaxandi vestanátt, hlýnar og þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis og lítilsháttar slydda eða rigning N- og V-lands. Hiti 2 til 5 stig síðdegis. Á fimmtudag (skírdagur):Vestan 5-13 m/s. Víða skýjað og dálítil væta vestantil en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Útilt fyrir hvassa vestanátt og vætu vestantil en bjartviðri eystra. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag:Snýst í hvassa norðanátt með talsverðu frosti og éljum norðantil en bjarviðri sunnan jökla.
Veður Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00 Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira
Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00
Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01