Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 09:41 Kevin Durant skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í nótt. AP/Frank Franklin II Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira