Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 22:51 Bríet var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Hörður Sveinsson Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum. Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins. POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST POPP - PLATA ÁRSINS Kveðja, Bríet - BRÍET ROKK - PLATA ÁRSINS Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS VACATION - CYBER RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS Visions of Ultraflex - Ultraflex POPP - LAG ÁRSINS Think About Things - Daði Freyr ROKK - LAG ÁRSINS Haf trú - HAM RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Geimvera - JóiPé x Króli RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Think Too Fast - JFDR TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Heima með Helga TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Hjaltalín SÖNGVARI ÁRSINS Högni Egilsson SÖNGKONA ÁRSINS Bríet Ísis Elfar TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 Gugusar TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST PLATA ÁRSINS John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté TÓNVERK ÁRSINS Accordion Concerto - Finnur Karlsson TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Sönghátíð í Hafnarborg TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Brák og Bach SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Stuart Skelton TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST Steiney Sigurðardóttir sellóleikari DJASS- OG BLÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi TÓNVERK ÁRSINS Four Elements - Haukur Gröndal LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Sigurður Flosason TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST Laufey Lín Jónsdóttir ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST Shelters one - Jelena Ciric PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Astronaut - Red Barnett PLÖTUUMSLAG ÁRSINS PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum. Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins. POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST POPP - PLATA ÁRSINS Kveðja, Bríet - BRÍET ROKK - PLATA ÁRSINS Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS VACATION - CYBER RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS Visions of Ultraflex - Ultraflex POPP - LAG ÁRSINS Think About Things - Daði Freyr ROKK - LAG ÁRSINS Haf trú - HAM RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Geimvera - JóiPé x Króli RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Think Too Fast - JFDR TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Heima með Helga TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Hjaltalín SÖNGVARI ÁRSINS Högni Egilsson SÖNGKONA ÁRSINS Bríet Ísis Elfar TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 Gugusar TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST PLATA ÁRSINS John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté TÓNVERK ÁRSINS Accordion Concerto - Finnur Karlsson TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Sönghátíð í Hafnarborg TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Brák og Bach SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Stuart Skelton TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST Steiney Sigurðardóttir sellóleikari DJASS- OG BLÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi TÓNVERK ÁRSINS Four Elements - Haukur Gröndal LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Sigurður Flosason TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST Laufey Lín Jónsdóttir ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST Shelters one - Jelena Ciric PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Astronaut - Red Barnett PLÖTUUMSLAG ÁRSINS PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46