Framkvæmdastjóri NRA harðlega gagnrýndur fyrir misheppnaða tilraun til að drepa fíl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2021 07:37 „Það eina sem stoppar vondan kall með byssu er góður kall með byssu,“ sagði LaPierre skömmu eftir fjöldamorðið í Sandy Hook árið 2012. Myndbandsupptökur sem sýna framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka bandarískra skotvopnaeigenda (NRA) skjóta fíl ítrekað án þess að takast að drepa skepnuna hafa verið harðlega gagnrýndar. Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker. Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker.
Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44
Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45