Sigríður Dröfn vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 10:30 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir varð Íslandsmeistari í svigi í gær. ÍR Í gærkvöld lauk skíðamóti Íslands í alpagreinum með keppni í svigi. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir sigraði í kvennaflokki en Sturla Snær Snorrason sigraði í karlaflokki. Þá vann Snorri Einarsson skíðagöngu karla og Linda Rós Hannesdóttir skíðagöngu kvenna. Gengið var 10 kílómetra hjá körlunum en fimm hjá konunum. Er þetta í fyrsta sinn sem Sigríður Dröfn verður Íslandsmeistari. Sturla Snær var hins vegar að landa sínum fjórða Íslandsmeistaratitli í svigi. Jóhanna Lilja Jónsdóttir var önnur í kvennaflokki og Auður Björng Sigurðardóttir þriðja. Í karlaflokki var Jón Erik Sigurðsson í öðru sæti og Björn Davíðsson í þriðja sæti. Linda Rós Hannesdóttir fór með sigur í kvennaflokknum en hún háði skemmtilega baráttu við Gígju Björnsdóttur og endaði aðeins átta sekúndum á undan Gígju. Fanney Rún Stefánsdóttir endaði í þriðja sæti. Linda nældi sér því í tvenn gullverðlaun á mótinu en hún vann einnig sprettgönguna. Snorri Einarsson sigraði örugglega hjá körlunum og hefur því unnið allar greinar á Skíðamóti Íslands eins og hann á síðasta móti árið 2019. Dagur Benediktsson endaði í öðru sæti og Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson í þriðja sæti. Framan voru þeir jafnir en á lokasprettinum var Dagur sterkari. Heildarúrslit má sjá hér. Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Þá vann Snorri Einarsson skíðagöngu karla og Linda Rós Hannesdóttir skíðagöngu kvenna. Gengið var 10 kílómetra hjá körlunum en fimm hjá konunum. Er þetta í fyrsta sinn sem Sigríður Dröfn verður Íslandsmeistari. Sturla Snær var hins vegar að landa sínum fjórða Íslandsmeistaratitli í svigi. Jóhanna Lilja Jónsdóttir var önnur í kvennaflokki og Auður Björng Sigurðardóttir þriðja. Í karlaflokki var Jón Erik Sigurðsson í öðru sæti og Björn Davíðsson í þriðja sæti. Linda Rós Hannesdóttir fór með sigur í kvennaflokknum en hún háði skemmtilega baráttu við Gígju Björnsdóttur og endaði aðeins átta sekúndum á undan Gígju. Fanney Rún Stefánsdóttir endaði í þriðja sæti. Linda nældi sér því í tvenn gullverðlaun á mótinu en hún vann einnig sprettgönguna. Snorri Einarsson sigraði örugglega hjá körlunum og hefur því unnið allar greinar á Skíðamóti Íslands eins og hann á síðasta móti árið 2019. Dagur Benediktsson endaði í öðru sæti og Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson í þriðja sæti. Framan voru þeir jafnir en á lokasprettinum var Dagur sterkari. Heildarúrslit má sjá hér.
Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira