36 stig Davis dugðu ekki til og allt á afturfótunum hjá Lakers Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2021 09:30 Anthony Davis og Kyle Kuzma spiluðu í nótt en meistararnir eru í vandræðum. Steph Chambers/Getty Images Það voru fjölmargir leikir í NBA körfuboltanum í nótt. Það var hátt stigaskor í flestu leikjunum en LA Lakers tapaði meðal annars gegn Portland með fimm stigum, 106-101. Anthony Davis átti frábæran leik í liði meistaranna en hann skoraði 36 stig og tók tólf fráköst. Meistararnir voru án LeBron James þriðja leikinn í röð en þeir hafa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum. The @trailblazers take sole possession of #6 in the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/Gk3ougU28s— NBA (@NBA) May 8, 2021 Damian Lillard var stigahæstur í liði Portland og dró þá að landi. Hann gerði 38 stig en þeir hafa nú jafnað deildarmet sitt yfir sigra í vesturdeildinni. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni og sleppa við umspil. Philadelphia er á fleygiferð. Þeir unnu sjöunda leikinn í röð er þeir mörðu New Orleans á heimavelli en það gengur hins vegar allt á afturfótunum hjá Cleveland sem töpuðu sjöunda leiknum í röð. Luka Doncic gerði 24 stig í sigri Dallas á Cleveland en þeir unnu 110-90 sigur í viðureign liðanna í nótt. Doncic tók átta fráköst en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. 🎷 48 PTS, 8 3PM🎷 16-23 FGM🎷 4 straight Utah winsBojan Bogdanovic's career-high night guides the @utahjazz! #TakeNote pic.twitter.com/obB8iw7eO9— NBA (@NBA) May 8, 2021 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Anthony Davis átti frábæran leik í liði meistaranna en hann skoraði 36 stig og tók tólf fráköst. Meistararnir voru án LeBron James þriðja leikinn í röð en þeir hafa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum. The @trailblazers take sole possession of #6 in the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/Gk3ougU28s— NBA (@NBA) May 8, 2021 Damian Lillard var stigahæstur í liði Portland og dró þá að landi. Hann gerði 38 stig en þeir hafa nú jafnað deildarmet sitt yfir sigra í vesturdeildinni. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni og sleppa við umspil. Philadelphia er á fleygiferð. Þeir unnu sjöunda leikinn í röð er þeir mörðu New Orleans á heimavelli en það gengur hins vegar allt á afturfótunum hjá Cleveland sem töpuðu sjöunda leiknum í röð. Luka Doncic gerði 24 stig í sigri Dallas á Cleveland en þeir unnu 110-90 sigur í viðureign liðanna í nótt. Doncic tók átta fráköst en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. 🎷 48 PTS, 8 3PM🎷 16-23 FGM🎷 4 straight Utah winsBojan Bogdanovic's career-high night guides the @utahjazz! #TakeNote pic.twitter.com/obB8iw7eO9— NBA (@NBA) May 8, 2021 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira