Belgar með níu leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í EM-hópnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 15:31 Kevin De Bruyne, Romelu Lukaku og félagar þeirra í belgíska landsliðinu ætla sér stóra hluti á EM í sumar. Getty/Photonews Roberto Martinez valdi í dag lokahóp sinn fyrir komandi Evrópumót í knattspyrnu en Belgar eru í hóp sigurstranglegustu liðanna á mótinu. Martinez mátti velja 26 leikmenn í hópinn í stað 23 en sú undantekning er leyfð núna vegna kórónuveirufaraldursins. Það eru mikið af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni eða níu talsins. Martinez valdi líka leikmann sem fór í aðgerð á hásin í janúar og er nýbyrjaður að æfa aftur. Kevin de Bruyne hjá Manchester City er auðvitað í hópnum en þar eru líka þrír nýkrýndir bikarmeistarar með Leicester City eða þeir Timothy Castagne, Dennis Praet og Youri Tielemans. Romelu Lukaku, framherji Internazionale og Eden Hazard hjá Real Madrid eru líka í hópnum. Hinir leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni eru þeir Toby Alderweireld hjá Tottenham, Leander Dendoncker hjá Úlfunum, Leandro Trossard hjá Brighton, Christian Benteke hjá Crystal Palace og Michy Batshuayi sem er í láni hjá Palace frá Chelsea. Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund, er líka í hópnum en hann fór í aðgerð á hásin í janúar og hefur nýliða hafið æfingar aftur af fullum krafti. „Það er sem að hópurinn telur nú 26 leikmenn þá get ég tekið áhættuna með Witsel. Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Roberto Martinez. Belgíumenn eru í riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. 11.5 million Belgians. 26 names. 1 goal. #EURO2020 pic.twitter.com/DYK7pYPz9j— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) May 17, 2021 EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion). EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Martinez mátti velja 26 leikmenn í hópinn í stað 23 en sú undantekning er leyfð núna vegna kórónuveirufaraldursins. Það eru mikið af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni eða níu talsins. Martinez valdi líka leikmann sem fór í aðgerð á hásin í janúar og er nýbyrjaður að æfa aftur. Kevin de Bruyne hjá Manchester City er auðvitað í hópnum en þar eru líka þrír nýkrýndir bikarmeistarar með Leicester City eða þeir Timothy Castagne, Dennis Praet og Youri Tielemans. Romelu Lukaku, framherji Internazionale og Eden Hazard hjá Real Madrid eru líka í hópnum. Hinir leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni eru þeir Toby Alderweireld hjá Tottenham, Leander Dendoncker hjá Úlfunum, Leandro Trossard hjá Brighton, Christian Benteke hjá Crystal Palace og Michy Batshuayi sem er í láni hjá Palace frá Chelsea. Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund, er líka í hópnum en hann fór í aðgerð á hásin í janúar og hefur nýliða hafið æfingar aftur af fullum krafti. „Það er sem að hópurinn telur nú 26 leikmenn þá get ég tekið áhættuna með Witsel. Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Roberto Martinez. Belgíumenn eru í riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. 11.5 million Belgians. 26 names. 1 goal. #EURO2020 pic.twitter.com/DYK7pYPz9j— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) May 17, 2021 EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion).
EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion).
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira