Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 07:32 Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, María Rut Kristinsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Heiða Ingimarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðmundur Ragnarsson og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson. Viðreisn Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira