Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 23:01 Federer mun ekki taka frekari þátt á Opna franska meistaramótinu í tennis. EPA-EFE/IAN LANGSDON Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni. Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Svisslendingurinn verður fertugur í ágúst á þessu ári og tryggði sér sæti í 4. umferð mótsins með góðum sigir á Þjóðverjum Dominik Koepfer í gær. Federer fann hins vegar mikið til í leik þeirra og ákvað að hlusta á líkama sinn frekar en að spila í gegnum sársaukann. Federer fór í tvær skurðaðgerðir á hné á síðasta ári og hefur verið í endurhæfingu undanfarið ár. Alls hafði hann aðeins leikið þrjá leiki á síðustu 16 mánuðum áður en Opna franska meistaramótið hófst. pic.twitter.com/70C8RYr69J— Roger Federer (@rogerfederer) June 6, 2021 Federer sagði á Twitter-síðu sinni að hann þyrfti að hlusta á líkama sinn og því yrði hann að draga sig úr keppni. Þá hefur hann gefið út að Wimbledon-mótið sé í forgangi hjá honum en það hefst þann 28. júní. Federer er ekki eina stóra nafnið sem hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu en Naomi Osaka hefur einnig dregið sig úr keppni.
Tennis Tengdar fréttir Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. 4. júní 2021 07:01
Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2. júní 2021 13:00
Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. 1. júní 2021 07:31