Vill helst að fólk fái sama bóluefnið í seinni sprautunni Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 18:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Um 20 þúsund eiga eftir að fá seinni skammtinn af AstraZeneca-bóluefninu á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ekki ljóst að svo stöddu hvort nægjanlegt verði af AstraZeneca-efninu til að ljúka seinni bólusetningu allra, ef það gerist verði gripið til varaáætlunar. Samkvæmt afhendingaráætlun stjórnvalda eiga um 3.800 skammtar af AstraZeneca að berast í næstu viku en eftir tvær vikur eiga rúmlega 20 þúsund skammtar að berast til landsins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við mbl.is í dag 16.000 AstraZeneca skömmtum, sem Norðmenn lánuðu Íslendingum í lok apríl, verði skilað í júlí. Sagði Svandís að skammtarnir sem berast í júní verði eyrnamerktir þeim sem eiga eftir að fá seinni skammtinn. „Við munum reyna að halda áfram með AstraZeneca eins og hægt er og það verður bara að koma í ljós hvort það muni duga eða ekki. Svo höfum við bara varaplan ef svo ber undir,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Varaplanið er á þá leið að ef ekki verður til AstraZeneca í endurbólusetningu verður Pfizer-bóluefnið gefið. „Það er í sjálfu sér allt í lagi að gera það, það virkar mjög vel. En það eru fleiri sem munu fá aukaverkanir, beinverki og hita og svo framvegis. Þannig að við reynum að halda sama bóluefni, bæði í fyrri og seinni skammti. “ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ekki ljóst að svo stöddu hvort nægjanlegt verði af AstraZeneca-efninu til að ljúka seinni bólusetningu allra, ef það gerist verði gripið til varaáætlunar. Samkvæmt afhendingaráætlun stjórnvalda eiga um 3.800 skammtar af AstraZeneca að berast í næstu viku en eftir tvær vikur eiga rúmlega 20 þúsund skammtar að berast til landsins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við mbl.is í dag 16.000 AstraZeneca skömmtum, sem Norðmenn lánuðu Íslendingum í lok apríl, verði skilað í júlí. Sagði Svandís að skammtarnir sem berast í júní verði eyrnamerktir þeim sem eiga eftir að fá seinni skammtinn. „Við munum reyna að halda áfram með AstraZeneca eins og hægt er og það verður bara að koma í ljós hvort það muni duga eða ekki. Svo höfum við bara varaplan ef svo ber undir,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Varaplanið er á þá leið að ef ekki verður til AstraZeneca í endurbólusetningu verður Pfizer-bóluefnið gefið. „Það er í sjálfu sér allt í lagi að gera það, það virkar mjög vel. En það eru fleiri sem munu fá aukaverkanir, beinverki og hita og svo framvegis. Þannig að við reynum að halda sama bóluefni, bæði í fyrri og seinni skammti. “
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira