3.155 hafa greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Árni Sæberg skrifar 12. júní 2021 14:01 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra gefur einn kost á sér í fyrsta sæti í Kraganum. 3155 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi klukkan 14:00 í dag. Kjörstaðir loka klukkan sex í kvöld en fyrstu tölur verða lesnar um klukkutíma síðar í beinu streymi á xd.is. Tólf frambjóðendur hafa gefið kost á sér. Þar á meðal Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem sækist einn eftir fyrsta sæti listans. Baráttan um annað sætið er harðari en þar gefa kost á sér þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason og héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson, Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi þingmaður sækist einnig eftir efstu sætum listans í kjördæminu. Klukkan 13:45 var þrjúþúsundasta kjörseðlinum skilað og því er ljóst að kjörsókn er nokkuð góð eins og er. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar, segir kjörsókn vera mikla og nefnir sem dæmi að löng röð sé fyrir utan félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Sem áður segir loka kjörstaðir kl. 18:00 en kjörstaðir eru eftirfarandi: Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Garðatorgi 7 í Garðabæ. Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Norðurbakka 1a í Hafnafirði. Lindaskóla, Núpalind 7 í Kópavogi. Félagsheimilinu Kjarna á fyrstu hæð, Þverholti 2 í Mosfellsbæ. Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi. Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira
Tólf frambjóðendur hafa gefið kost á sér. Þar á meðal Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem sækist einn eftir fyrsta sæti listans. Baráttan um annað sætið er harðari en þar gefa kost á sér þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason og héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson, Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi þingmaður sækist einnig eftir efstu sætum listans í kjördæminu. Klukkan 13:45 var þrjúþúsundasta kjörseðlinum skilað og því er ljóst að kjörsókn er nokkuð góð eins og er. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar, segir kjörsókn vera mikla og nefnir sem dæmi að löng röð sé fyrir utan félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Sem áður segir loka kjörstaðir kl. 18:00 en kjörstaðir eru eftirfarandi: Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Garðatorgi 7 í Garðabæ. Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Norðurbakka 1a í Hafnafirði. Lindaskóla, Núpalind 7 í Kópavogi. Félagsheimilinu Kjarna á fyrstu hæð, Þverholti 2 í Mosfellsbæ. Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi.
Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira