Bjóða upp á spariföt til leigu í nýrri rafrænni fataleigu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 15:32 Patricia Þormar, Kristín Edda og Sigríður eru stofnendur rafrænu fataleigunnar Spjöru sem mun opna í sumar. „Það er ríkt í okkur Íslendingum að eiga alla skapaða hluti en við þurfum kannski fara að hugsa neysluna okkar upp á nýtt,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis. Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05
Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30