Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 07:30 Trae Young hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í úrslitakeppninni. getty/Patrick McDermott Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira