Við vissum að við myndum þurfa að þjást Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 22:30 Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, fagnaði mörkum sinna manna vel og innilega í kvöld. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. Ítalir höfðu ekki fengið á sig mark á mótinu fyrir leikinn í kvöld, en þrátt fyrir það bjóst Mancini ekki við auðveldum leik. „Við vissum að við myndum þurfa að þjást í kvöld því aðð Austurríki er með svona týpískt lið sem leyfir þér ekki að spila vel,“ sagði Mancini í leikslok. Eins og áður segir voru öll mörk leiksisn skoruð af leikmönnum sem komu inn af varamannabekkjum liðanna. Mancini segir að þó að þeir hafi gert gæfumuninn í kvöld sé hann stoltur af öllu liðinu. „Varamennirnir gerðu gæfumuninn í dag, en það gerðu allir sitt besta í kvöld. Ég er virkilega ánægður því að strákarnir gáfu allt til að vinna. Líka þó að þeir væru orðnir þreyttir.“ Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum, en viðureign þeirra fer fram á morgun klukkan 19:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Ítalir höfðu ekki fengið á sig mark á mótinu fyrir leikinn í kvöld, en þrátt fyrir það bjóst Mancini ekki við auðveldum leik. „Við vissum að við myndum þurfa að þjást í kvöld því aðð Austurríki er með svona týpískt lið sem leyfir þér ekki að spila vel,“ sagði Mancini í leikslok. Eins og áður segir voru öll mörk leiksisn skoruð af leikmönnum sem komu inn af varamannabekkjum liðanna. Mancini segir að þó að þeir hafi gert gæfumuninn í kvöld sé hann stoltur af öllu liðinu. „Varamennirnir gerðu gæfumuninn í dag, en það gerðu allir sitt besta í kvöld. Ég er virkilega ánægður því að strákarnir gáfu allt til að vinna. Líka þó að þeir væru orðnir þreyttir.“ Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum, en viðureign þeirra fer fram á morgun klukkan 19:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36