Félag Róberts kaupir 17 prósenta í Alvogen í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 07:35 Róbert Wessman er stærsti einstaki hluthafi Aztiq, en hann er einnig forstjóri Alvogen. Alvotech Aztiq Pharma Partners hefur keypt sautján prósenta hlut í Alvogen í Bandaríkjunum, eftir að hafa lokið fjármögnun upp á 12,4 milljarða króna, um hundrað milljóna Bandaríkjadala. Í tilkynningu frá Aztiq segir að fjármagnið sé notað til að fjárfesta frekar í Alvogen í Bandaríkjunum, en það var bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley sem hafði umsjón með fjármögnuninni þar sem alþjóðlegir fagfjárfestar tóku þátt. Forstjóri Alvogen, Róbert Wessman, er stærsti einstaki hluthafi fjárfestingafélagsins Aztiq. „Árið 2017 útvíkkaði Alvogen í Bandaríkjunum starfsemi sína og stofnaði Almatica Pharma. Almatica leggur höfuðáherslu á að þróa, framleiða og markaðssetja ný tauga-og geðlyf með verkun á miðtaugakerfið. Lyf Almatica mæta þörfum sjúklinga sem núverandi lyf á markaði gera ekki. Markmiðið er að auka aðgengi sjúklinga að nýjum lyfjum sem bæta heilsu þeirra og líðan. Fjármagnið sem nú kom inn nýtti Aztiq í að kaupa 17% hlut í Alvogen í Bandaríkjunum á gengi sem jafngildir því að eiginfjárvirði fyrirtækisins fyrir aukninguna hafi verið 43 milljarðar króna (350 milljónir Bandaríkjadala). Alvogen í Bandaríkjunum hefur alfarið verið í eigu Alvogen Lux Holdings, en eftir kaup Aztiq á Alvogen í Bandaríkjunum heldur Aztiq Pharma Partners samanlagt, beint eða óbeint, á um það bil 40 prósenta hlut í fyrirtækinu.“ Langtímafjárfestir Aztiq Pharma Partners er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði, en stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestingahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum, en stærsti einstaki hluthafi félagsins er Róbert Wessman. „Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki og leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu á samheitalyfjum, vörumerkjum og lausasölulyfjum um allan heim. Starfssemi fyrirtækisins er í um 20 löndum og hjá því starfa um 1.700 manns. Alvogen rekur fjórar framleiðslu- og þróunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, Kóreu og Taívan. Forstjóri Alvogen er Róbert Wessman,“ segir í tilkynningunni. Lyf Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Sjá meira
Í tilkynningu frá Aztiq segir að fjármagnið sé notað til að fjárfesta frekar í Alvogen í Bandaríkjunum, en það var bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley sem hafði umsjón með fjármögnuninni þar sem alþjóðlegir fagfjárfestar tóku þátt. Forstjóri Alvogen, Róbert Wessman, er stærsti einstaki hluthafi fjárfestingafélagsins Aztiq. „Árið 2017 útvíkkaði Alvogen í Bandaríkjunum starfsemi sína og stofnaði Almatica Pharma. Almatica leggur höfuðáherslu á að þróa, framleiða og markaðssetja ný tauga-og geðlyf með verkun á miðtaugakerfið. Lyf Almatica mæta þörfum sjúklinga sem núverandi lyf á markaði gera ekki. Markmiðið er að auka aðgengi sjúklinga að nýjum lyfjum sem bæta heilsu þeirra og líðan. Fjármagnið sem nú kom inn nýtti Aztiq í að kaupa 17% hlut í Alvogen í Bandaríkjunum á gengi sem jafngildir því að eiginfjárvirði fyrirtækisins fyrir aukninguna hafi verið 43 milljarðar króna (350 milljónir Bandaríkjadala). Alvogen í Bandaríkjunum hefur alfarið verið í eigu Alvogen Lux Holdings, en eftir kaup Aztiq á Alvogen í Bandaríkjunum heldur Aztiq Pharma Partners samanlagt, beint eða óbeint, á um það bil 40 prósenta hlut í fyrirtækinu.“ Langtímafjárfestir Aztiq Pharma Partners er langtímafjárfestir sem leggur áherslu á fjárfestingar í lyfjaiðnaði, en stærstu eignir Aztiq eru í lyfjafyrirtækjunum Alvogen, Alvotech og Lotus. Fjárfestingahópurinn samanstendur af einstaklingum og alþjóðlegum fjárfestingasjóðum, en stærsti einstaki hluthafi félagsins er Róbert Wessman. „Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki og leggur áherslu á þróun, framleiðslu og sölu á samheitalyfjum, vörumerkjum og lausasölulyfjum um allan heim. Starfssemi fyrirtækisins er í um 20 löndum og hjá því starfa um 1.700 manns. Alvogen rekur fjórar framleiðslu- og þróunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, Kóreu og Taívan. Forstjóri Alvogen er Róbert Wessman,“ segir í tilkynningunni.
Lyf Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Sjá meira