Hraunflæðið séð úr geimnum: Eldgosið í Fagradalsfjalli í forgrunni hjá BBC Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2021 13:00 Hraunið hefur flætt stríðum straumum á Fagradalsfjalli. Vísir/Vilhelm Blaðamaður Breska ríkisútvarpsins (BBC) birti í morgun grein á vef miðilsins þar sem fjallað er um gervihnetti, gervihnattamyndir og sérstaklega ratsjárgervihnetti sem notaðir eru til að vakta hreyfingar jarðarinnar, jökla og annarra jarðfræðilegra fyrirbæra. Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira