Guðlaugur hættir við framboð vegna ákæru en lýsir yfir sakleysi Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 10:17 Guðlaugur skipaði oddvitasæti á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins, flokks Guðmundar Franklíns Jónssonar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn/Vísir Guðlaugur Hermannsson verður ekki oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi líkt og stóð til. Hann er einn þeirra átta sem ákærðir voru á dögunum fyrir alvarleg fjársvik. Hann sendi frá sér yfirlýsingu um málið í morgun. Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins. Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins.
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira