Sjö marka sveifla milli leikja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 09:31 Breiðablik vann frábæran 7-2 sigur á ÍBV í gær. Vísir/Elín Björg Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur á ÍBV er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 7-2 sem þýðir að um sjö marka sveiflu er að ræða frá fyrri leik liðanna sem ÍBV vann 4-2 í Vestmannaeyjum. ÍBV kom öllum á óvart er liðið vann sigur í fyrri leik liðanna í Eyjum þann 10. maí. Eftir að lenda 0-1 undir skoraði liðið fjögur mörk – í fyrri hálfleik – og var því 4-1 er flautað var til hálfleiks. Blikum tókst ekki að minnka muninn fyrr en á 88. mínútu og óvæntur 4-2 sigur Eyjastúlkna staðreynd. Snemma leiks á Kópavogsvelli var ljóst að Breiðablik ætlaði að hefna fyrir tapið í Eyjum en Heiðdís Lillýjardóttir kom Íslandsmeisturunum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik og Chloé Nicole Vande Velde tvöfaldaði forystuna sjö mínútum síðar. Eyjastúlkur minnkuðu muninn en Heiðdís sá til þess að Breiðablik var 3-1 yfir í hálfleik. Í þeim síðari minnkuðu gestirnir aftur muninn en varamenn Blika gerðu gæfumuninn. Þær Hildur Antonsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir breyttu einfaldlega leiknum og sáu til þess að gestirnir áttu ekki viðreisnar von. Hildur breytti stöðunni í 4-2 og Selma Sól í 5-2 skömmu síðar. Hildur var svo aftur á ferðinni áður en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir innsiglaði 7-2 sigur Breiðabliks og segja má að liðið hafi bætt upp fyrir tapið í Eyjum, að einhverju leyti. Þrátt fyrir að skora tólf mörkum meira en topplið Vals er Breiðablik enn í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliðinu sem vann einkar öruggan 6-1 sigur á Þrótti Reykjavík í gær. Það stefnir því enn á ný í hreinan úrslitaleik milli liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en þau mætast þann 13. ágúst í leik sem gæti skorið úr um hvort bikarinn endi á Hlíðarenda eða í Kópavogi. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 7-2 | Markaflóð á Kópavogsvelli Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV, 7-2, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. 20. júlí 2021 23:21 „Var orðin svolítið gráðug“ Heiðdís Lillýjardóttir skoraði tvö mörk þegar Breiðablik sigraði ÍBV, 7-2, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:26 Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:23 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
ÍBV kom öllum á óvart er liðið vann sigur í fyrri leik liðanna í Eyjum þann 10. maí. Eftir að lenda 0-1 undir skoraði liðið fjögur mörk – í fyrri hálfleik – og var því 4-1 er flautað var til hálfleiks. Blikum tókst ekki að minnka muninn fyrr en á 88. mínútu og óvæntur 4-2 sigur Eyjastúlkna staðreynd. Snemma leiks á Kópavogsvelli var ljóst að Breiðablik ætlaði að hefna fyrir tapið í Eyjum en Heiðdís Lillýjardóttir kom Íslandsmeisturunum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik og Chloé Nicole Vande Velde tvöfaldaði forystuna sjö mínútum síðar. Eyjastúlkur minnkuðu muninn en Heiðdís sá til þess að Breiðablik var 3-1 yfir í hálfleik. Í þeim síðari minnkuðu gestirnir aftur muninn en varamenn Blika gerðu gæfumuninn. Þær Hildur Antonsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir breyttu einfaldlega leiknum og sáu til þess að gestirnir áttu ekki viðreisnar von. Hildur breytti stöðunni í 4-2 og Selma Sól í 5-2 skömmu síðar. Hildur var svo aftur á ferðinni áður en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir innsiglaði 7-2 sigur Breiðabliks og segja má að liðið hafi bætt upp fyrir tapið í Eyjum, að einhverju leyti. Þrátt fyrir að skora tólf mörkum meira en topplið Vals er Breiðablik enn í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliðinu sem vann einkar öruggan 6-1 sigur á Þrótti Reykjavík í gær. Það stefnir því enn á ný í hreinan úrslitaleik milli liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en þau mætast þann 13. ágúst í leik sem gæti skorið úr um hvort bikarinn endi á Hlíðarenda eða í Kópavogi. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 7-2 | Markaflóð á Kópavogsvelli Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV, 7-2, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. 20. júlí 2021 23:21 „Var orðin svolítið gráðug“ Heiðdís Lillýjardóttir skoraði tvö mörk þegar Breiðablik sigraði ÍBV, 7-2, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:26 Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:23 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 7-2 | Markaflóð á Kópavogsvelli Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV, 7-2, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. 20. júlí 2021 23:21
„Var orðin svolítið gráðug“ Heiðdís Lillýjardóttir skoraði tvö mörk þegar Breiðablik sigraði ÍBV, 7-2, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:26
Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:23