Hækkun á fasteignamarkaði skýrist fyrst og fremst af litlu framboði Árni Sæberg og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 1. ágúst 2021 18:43 Páll Pálsson fasteignasali segir lítið framboð vera ástæðu hækkandi fasteignaverðs. Vísir/Vilhelm Páll Pálsson fasteignasali segir lítið framboð nýbygginga og lóða vera aðalástæðu hækkandi fasteignaverðs. Á síðustu sex mánuðum hefur fasteignaverð hækkað um tíu prósent. Auk þess að íbúðarverð hefur hækkað gríðarlega hefur sala aukist mikið. „Síðasta ár var næstsölumesta ár frá 2004 og mér sýnist bara að salan á þessu ári, ef áfram heldur sem horfir, muni bara jafnvel bara slá síðasta ár,“ segir Páll. Í apríl í fyrra minnkaði sala fasteigna nokkuð mikið vegna ótta við áhrif Covid-19 á fasteignamarkað. „. Menn vissu ekkert hvort verðbólgan væri að fara af stað, hvort við værum að fara inn í annað 2008 eða hvað væri að fara að gerast út af Covid,“ segir Páll. Hann segir þó að salan hafi verið fljót að taka við sér og að heildarsala ársins hafi verið mikil. Verðhækkun sé að verða vandamál Páll segir að verðhækkun á fasteignamarkaði sé ekki í takti við laun og kaupmáttaraukningu. „Markaðurinn hefur hækkað um tíu prósent á þessum sex mánuðum, sem er náttúrulega mjög mikil hækkun. Og sextán prósent síðustu tólf mánuði. Þannig að markaðurinn hækkaði ekkert mjög mikið ef þú tekur þessa sex mánuði á undan en síðustu sex mánuði hefur alveg rosalega mikil hækkun orðið. Aðspurður segir Páll að litlu framboði sé að um að kenna en ekki lágum vöxtum líkt og sveitarfélög hafa haldið fram. „Menn hafa verið að rífast um þetta, bæði Samtök iðnaðarins, seðlabankastjóri og Reykjavíkurborg. Vegna þess að seðlabankastjóri og Samtök iðnaðarins hafa verið að benda á það að sveitarfélögin séu ekki að standa sig nógu vel í framboði. Þeir eru ekki með nógu mikið af vörum á markaði. Ekki nógu mikið af eignum,“ segir Páll. „Sveitarfélögin og sérstaklega Reykjavíkurborg hafa aðeins verið að svara fyrir sig. En ég vil meina það sjálfur að þetta sé svona 80 prósent út af framboðsleysi. Á meðan Reykjavíkurborg er að benda á það að vextir hafi verið lágir og það sé ástæðan. En ef að framboðið hefði verið nóg þá í raun hefði þessi hækkun ekki átt að eiga sér stað,“ bætir hann við. Páll segir alla fasteignasala á Íslandi hafa upplifað skort á framboði fasteigna. Hann nefnir sem dæmi að algengt sé að tuttugu til þrjátíu manns mæti á opið hús þegar eignir á verðbilinu fjörutíu til fimmtíu milljónir króna eru auglýstar. Fasteignamarkaður Neytendur Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Auk þess að íbúðarverð hefur hækkað gríðarlega hefur sala aukist mikið. „Síðasta ár var næstsölumesta ár frá 2004 og mér sýnist bara að salan á þessu ári, ef áfram heldur sem horfir, muni bara jafnvel bara slá síðasta ár,“ segir Páll. Í apríl í fyrra minnkaði sala fasteigna nokkuð mikið vegna ótta við áhrif Covid-19 á fasteignamarkað. „. Menn vissu ekkert hvort verðbólgan væri að fara af stað, hvort við værum að fara inn í annað 2008 eða hvað væri að fara að gerast út af Covid,“ segir Páll. Hann segir þó að salan hafi verið fljót að taka við sér og að heildarsala ársins hafi verið mikil. Verðhækkun sé að verða vandamál Páll segir að verðhækkun á fasteignamarkaði sé ekki í takti við laun og kaupmáttaraukningu. „Markaðurinn hefur hækkað um tíu prósent á þessum sex mánuðum, sem er náttúrulega mjög mikil hækkun. Og sextán prósent síðustu tólf mánuði. Þannig að markaðurinn hækkaði ekkert mjög mikið ef þú tekur þessa sex mánuði á undan en síðustu sex mánuði hefur alveg rosalega mikil hækkun orðið. Aðspurður segir Páll að litlu framboði sé að um að kenna en ekki lágum vöxtum líkt og sveitarfélög hafa haldið fram. „Menn hafa verið að rífast um þetta, bæði Samtök iðnaðarins, seðlabankastjóri og Reykjavíkurborg. Vegna þess að seðlabankastjóri og Samtök iðnaðarins hafa verið að benda á það að sveitarfélögin séu ekki að standa sig nógu vel í framboði. Þeir eru ekki með nógu mikið af vörum á markaði. Ekki nógu mikið af eignum,“ segir Páll. „Sveitarfélögin og sérstaklega Reykjavíkurborg hafa aðeins verið að svara fyrir sig. En ég vil meina það sjálfur að þetta sé svona 80 prósent út af framboðsleysi. Á meðan Reykjavíkurborg er að benda á það að vextir hafi verið lágir og það sé ástæðan. En ef að framboðið hefði verið nóg þá í raun hefði þessi hækkun ekki átt að eiga sér stað,“ bætir hann við. Páll segir alla fasteignasala á Íslandi hafa upplifað skort á framboði fasteigna. Hann nefnir sem dæmi að algengt sé að tuttugu til þrjátíu manns mæti á opið hús þegar eignir á verðbilinu fjörutíu til fimmtíu milljónir króna eru auglýstar.
Fasteignamarkaður Neytendur Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira