Grettir fannst dauður en óljóst er hvort það var af mannavöldum Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 09:01 Aðsend mynd Ísey Gréta Þorgrímsdóttir og fjölskylda syrgja kött sinn Gretti þessa stundina, eftir að hann fannst dauður í runna á Nýbýlavegi í fyrradag. Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“ Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“
Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36