Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2021 11:43 Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tóku lagið í Hellisgerði síðustu jól. Vísir/Egill Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Smartland sagði fyrst frá. Jóhanna Guðrún og Davíð giftu sig árið 2018 og fjallaði Vísir ítarlega um brúðkaupið á sínum tíma. Þau hafa verið áberandi í tónlistarlífinu hér á landi í gegnum árin og hafa unnið að mörgum verkefnum saman. Einnig hafa þau saman séð um kórstarf Vídalínskirkju. „Í raun og veru kemur okkur best saman í tónlistinni. Það er svona frekar karakterarnir okkar sem klessa saman í okkar daglega lífi. Við erum bæði góð í því sem við gerum, hann er náttúrulega alveg stjarnfræðilega klár. Ég hef bara aldrei neitt út á hann að setja í tónlist, hann er fullkominn þar. En svo erum við bæði ófullkomin sem manneskjur í lífinu og það er þá frekar þar sem okkur lendir saman heldur en í tónlistinni, blessunarlega. Okkur gengur alltaf vel saman, við erum svolítið sálufélagar í tónlist,“ sagði Jóhanna Guðrún í viðtali hér á Vísi fyrir tveimur árum. Davíð spilaði ekki með Jóhönnu Guðrúnu þegar hún söng í Brekkusöngnum í ár en hann var sýndur í streymi. Hvort þau muni vinna áfram saman að verkefnum kemur í ljós með tímanum. Jóhanna Guðrún og Davíð eiga saman tvö börn, stúlku fædda árið 2015 og dreng fæddan árið 2019. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Smartland sagði fyrst frá. Jóhanna Guðrún og Davíð giftu sig árið 2018 og fjallaði Vísir ítarlega um brúðkaupið á sínum tíma. Þau hafa verið áberandi í tónlistarlífinu hér á landi í gegnum árin og hafa unnið að mörgum verkefnum saman. Einnig hafa þau saman séð um kórstarf Vídalínskirkju. „Í raun og veru kemur okkur best saman í tónlistinni. Það er svona frekar karakterarnir okkar sem klessa saman í okkar daglega lífi. Við erum bæði góð í því sem við gerum, hann er náttúrulega alveg stjarnfræðilega klár. Ég hef bara aldrei neitt út á hann að setja í tónlist, hann er fullkominn þar. En svo erum við bæði ófullkomin sem manneskjur í lífinu og það er þá frekar þar sem okkur lendir saman heldur en í tónlistinni, blessunarlega. Okkur gengur alltaf vel saman, við erum svolítið sálufélagar í tónlist,“ sagði Jóhanna Guðrún í viðtali hér á Vísi fyrir tveimur árum. Davíð spilaði ekki með Jóhönnu Guðrúnu þegar hún söng í Brekkusöngnum í ár en hann var sýndur í streymi. Hvort þau muni vinna áfram saman að verkefnum kemur í ljós með tímanum. Jóhanna Guðrún og Davíð eiga saman tvö börn, stúlku fædda árið 2015 og dreng fæddan árið 2019.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09
Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00