Setja Smokkaleikinn í loftið til að berjast gegn kynsjúkdómum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. september 2021 21:01 Smokkaleikinn verður hægt að spila á næstunni, þar sem hægt er að fræðast um mikilvægi smokksins. Vísir Íslendingar eiga Evrópumet í kynsjúkdómum og hefur landlæknir sett á laggirnar Smokkaleik til að efla vitund þjóðarinnar um varnir gegn þessari vá. Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“ Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“
Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30