Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2021 21:45 Þorvaldur Örlygsson var afar svekktur með tap kvöldsins Visir/Vilhelm Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
„Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira