Samþykkja styrki íslenskra stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla Eiður Þór Árnason skrifar 14. september 2021 12:16 Bente Angell-Hansen, forseti ESA. ESA Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag rekstrarstuðning stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Er það mat stofnunarinnar að um að sé að ræða ríkisaðstoð sem rúmist innan ákvæða EES-samningsins. Áður hafði ESA samþykkt tímabundna ráðstöfun ríkisstjórnarinnar til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla hér á landi sem áttu í fjárhagserfiðleikum vegna kórónuveirufaraldursins. Nýja úrræðið er áframhald af því og gildir til lok næsta árs. Heildarupphæð ráðstöfunarinnar er 724 milljónir króna og verða 392 milljónir settar í beina styrki til einkarekinna fjölmiðla á þessu ári. Í tilkynningu frá ESA segir að EES-samningurinn leggi áherslu á fjölbreytileika á fjölmiðlamarkaði og að tryggja skuli aðgengi fólks að fjölbreyttu fjölmiðlaefni. „Einkareknir fjölmiðlar eru mikilvægur hluti af heildarumhverfi fjölmiðlamarkaðarins, og er ríkisaðstoðin réttlætanleg.“ Í síðustu viku greindi mennta- og menningarmálaráðuneytið frá því að í ár myndu styrkirnir dreifast til nítján fjölmiðlafyrirtækja. Hæstu framlögin, rúm 81 milljón króna hvert, fá Árvakur, sem gefur út Morgunblaðið, mbl.is og K100, Sýn, sem rekur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, og Torg, sem gefur út Fréttablaðið, DV og Hringbraut. Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. 7. september 2021 12:05 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Áður hafði ESA samþykkt tímabundna ráðstöfun ríkisstjórnarinnar til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla hér á landi sem áttu í fjárhagserfiðleikum vegna kórónuveirufaraldursins. Nýja úrræðið er áframhald af því og gildir til lok næsta árs. Heildarupphæð ráðstöfunarinnar er 724 milljónir króna og verða 392 milljónir settar í beina styrki til einkarekinna fjölmiðla á þessu ári. Í tilkynningu frá ESA segir að EES-samningurinn leggi áherslu á fjölbreytileika á fjölmiðlamarkaði og að tryggja skuli aðgengi fólks að fjölbreyttu fjölmiðlaefni. „Einkareknir fjölmiðlar eru mikilvægur hluti af heildarumhverfi fjölmiðlamarkaðarins, og er ríkisaðstoðin réttlætanleg.“ Í síðustu viku greindi mennta- og menningarmálaráðuneytið frá því að í ár myndu styrkirnir dreifast til nítján fjölmiðlafyrirtækja. Hæstu framlögin, rúm 81 milljón króna hvert, fá Árvakur, sem gefur út Morgunblaðið, mbl.is og K100, Sýn, sem rekur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, og Torg, sem gefur út Fréttablaðið, DV og Hringbraut. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. 7. september 2021 12:05 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. 7. september 2021 12:05