Arnar um stórleik dagsins: „Þetta er bara móðir allra leikja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2021 07:01 Arnar Gunnlaugsson segir sína menn þurfa að spila sinn leik og þá sé titillinn í höfn. Vísir/Hulda Margrét „Það hefur gengið mjög vel eftir að við náðum okkur niður eftir KR-leikinn, það var svona tveir dagar og svefnlausar nætur eftir það,“ sagði Arnar Gunnlaugsson aðspurður hvernig vikan hefði verið hjá Víkingum sem spila sinn stærsta leik í að minnsta kosti 30 ár í dag. Pepsi Max deild karla í fótbolta lýkur í dag. Víkingar eru með pálmann í höndunum en sigur á Leikni Reykjavík tryggir félaginu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá árinu 1991. Nú þrjátíu árum síðar geta þeir orðið meistarar á heimavelli og má búast við miklum látum í Víkinni síðar í dag. „Eftir að við byrjuðum að æfa af krafti aftur hefur þetta verið fínt, tvær mjög góðar æfingar og leikmenn spenntir, farnir að rífast á æfingum og mikil samkeppni þannig menn eru farnir að gera sér grein fyrir hvað er í boði hérna í dag,“ sagði þjálfari Víkinga er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi fyrir stórleik dagsins. Klippa: Arnar um stórleikinn á morgun Mikið undir „Ég held þú getir ekki orðað það betur. Stóri titillinn undir og það er á svona dögum sem þú leitar í reynslubankann. Við vorum með stóran dag fyrir tveimur árum síðan, bikarúrslitaleikur, þar sem að vikan var ekkert ósvipuð. Mikil fjölmiðlaathygli og allir að tala um þann leik, þannig það er gott að hafa staðist það próf og við erum búnir að vinna einhverja 7-8 leiki í röð. Margir hverjir stórleikir, tvisvar á móti KR, einu sinni á móti Val, á móti FH, HK og Fylki.“ „Erum búnir að spila gríðarlega vel og sína mikinn karakter að vera komnir í þessa stöðu og eiga möguleika á að landa þeim stóra á morgun.“ Síðasta skrefið strembið „Þess vegna eru hlutfallslega fá lið og fáir leikmenn sem vinna titil á sínum ferli. Þetta snýst ekki bara um knattspyrnuhæfileika, þetta snýst líka um að ná stjórn á sínum tilfinningum og finna þetta rétta jafnvægi. Vera rólegur í hausnum en samt á fullu til að geta spilað þinn leik. Við erum með ungt lið en líka reynslumikla menn sem hafa gengið í gegnum þetta og það hjálpar allt á svona dögum. Svo líka okkar frábæra stuðningsfólk. Ef við mætum og hlaupum, berjumst og munum að njóta leiksins fer þetta allt vel.“ Stuðningsmenn Víkings.Vísir/Hulda Margrét „Þú getur ekkert sagt við leikmenn „farðu og hafðu sjálfstraust á morgun,“ þetta virkar ekki þannig. Þú þarft að byggja upp söguna og sýna þeim hvað þeir eru búnir að gera síðustu þrjú ár sem hefur leitt okkur á þennan stað og þá komast leikmenn að þeirri niðurstöðu sjálfir að þeir eru nógu góðir og ekkert annað skiptir máli.“ „Mjög þægilegt að fara inn í leik vitandi það að ef þú spilar þinn leik að þá áttu meiri möguleika en andstæðingurinn að vinna leikinn.“ Um Leikni Reykjavík „Þeir unnu okkur sannfærandi í fyrri leikliðanna og það er víti til varnaðar. Leiknir er með fínasta lið, með mjög flottan þjálfara sem er taktískt mjög sterkur. Þetta er líka stóra sviðið fyrir þá. Þeir eru ekki komnir hingað til að gefa okkur eitt eða neitt en eins og ég segi, ef við spilum okkar leik: kraftmiklir og jákvæðir – þá löndum við þessu.“ „Þetta er bara móðir allra leikja. Ég held að margir eru búnir að bíða eftir þessu lengi og margir í Víking héldu að þetta myndi aldrei koma. Það eru 30 ár síðan við unnum titilinn síðan og ég held það munu margir Víkingar mæta. Ég líka finn fyrir að Víkingur er lið fólksins, eins og Skaginn var í gamla daga. Sá sem heldur ekki með Breiðabliki mun halda með Víkingi og það gerir mig afskaplega stoltan,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, að endingu í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Stöð 2 Sport verður með veglega dagskrá á í dag. Upphitun Pepsi Max stúkunnar hefst klukkan 13:00 og hægt verður að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í þættinum. Þá verða allir leikirnir í lokaumferðinni sýndir beint og klukkan 20:00 er svo komið að uppgjörsþætti. Nánari upplýsingar um dagskrá morgundagsins má sjá með því að smella hér. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Fimmta sinn í sögu tólf liða deildar sem titillinn vinnst í lokaumferðinni Úrslitin ráðast í Pepsi Max deild karla í lokaumferðinni á morgun en það er ekki á hverju ári sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst ekki fyrr en í síðasta leik. 24. september 2021 15:31 „Væri ekkert leiðinlegur dagur ef ég yrði Íslandsmeistari og kæmist inn á þing“ Gísli Eyjólfsson verður í þeirri erfiðu stöðu að þurfa að fylgjast með samherjum sínum í Breiðabliki úr stúkunni í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Morgundagurinn verður viðburðarríkur fyrir Gísla en hann er einnig í framboði til Alþingis þótt hann sé ekki beint í baráttusæti. 24. september 2021 14:45 Víkingar hafa aldrei unnið Leiknismenn í efstu deild Víkingur verður Íslandsmeistari í knattspyrnu á morgun ef liðið vinnur lokaleik sinn á móti Leikni. Það hafa Víkingar þó aldrei afrekað áður í sögunni í deild þeirra bestu. 24. september 2021 14:16 Bikarinn verður miðja vegu á milli Víkinnar og Smárans Íslandsmeistarabikarinn fer annað hvort á loft á Víkingsvelli eða Kópavogsvelli. Á meðan leikjunum í lokaumferðinni í Pepsi Max-deild karla verður bikarinn í vörslu starfsmanns KSÍ á miðlægum stað. 24. september 2021 14:00 Fyrirliði Leiknis stoppaður af Blikum á förnum vegi Fyrirliði Leiknis er uppalinn hjá Breiðabliki og er vel meðvitaður um að hans gamla félags þarf á hjálp Leiknismanna að halda til verða Íslandsmeistari. 24. september 2021 12:01 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta lýkur í dag. Víkingar eru með pálmann í höndunum en sigur á Leikni Reykjavík tryggir félaginu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá árinu 1991. Nú þrjátíu árum síðar geta þeir orðið meistarar á heimavelli og má búast við miklum látum í Víkinni síðar í dag. „Eftir að við byrjuðum að æfa af krafti aftur hefur þetta verið fínt, tvær mjög góðar æfingar og leikmenn spenntir, farnir að rífast á æfingum og mikil samkeppni þannig menn eru farnir að gera sér grein fyrir hvað er í boði hérna í dag,“ sagði þjálfari Víkinga er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi fyrir stórleik dagsins. Klippa: Arnar um stórleikinn á morgun Mikið undir „Ég held þú getir ekki orðað það betur. Stóri titillinn undir og það er á svona dögum sem þú leitar í reynslubankann. Við vorum með stóran dag fyrir tveimur árum síðan, bikarúrslitaleikur, þar sem að vikan var ekkert ósvipuð. Mikil fjölmiðlaathygli og allir að tala um þann leik, þannig það er gott að hafa staðist það próf og við erum búnir að vinna einhverja 7-8 leiki í röð. Margir hverjir stórleikir, tvisvar á móti KR, einu sinni á móti Val, á móti FH, HK og Fylki.“ „Erum búnir að spila gríðarlega vel og sína mikinn karakter að vera komnir í þessa stöðu og eiga möguleika á að landa þeim stóra á morgun.“ Síðasta skrefið strembið „Þess vegna eru hlutfallslega fá lið og fáir leikmenn sem vinna titil á sínum ferli. Þetta snýst ekki bara um knattspyrnuhæfileika, þetta snýst líka um að ná stjórn á sínum tilfinningum og finna þetta rétta jafnvægi. Vera rólegur í hausnum en samt á fullu til að geta spilað þinn leik. Við erum með ungt lið en líka reynslumikla menn sem hafa gengið í gegnum þetta og það hjálpar allt á svona dögum. Svo líka okkar frábæra stuðningsfólk. Ef við mætum og hlaupum, berjumst og munum að njóta leiksins fer þetta allt vel.“ Stuðningsmenn Víkings.Vísir/Hulda Margrét „Þú getur ekkert sagt við leikmenn „farðu og hafðu sjálfstraust á morgun,“ þetta virkar ekki þannig. Þú þarft að byggja upp söguna og sýna þeim hvað þeir eru búnir að gera síðustu þrjú ár sem hefur leitt okkur á þennan stað og þá komast leikmenn að þeirri niðurstöðu sjálfir að þeir eru nógu góðir og ekkert annað skiptir máli.“ „Mjög þægilegt að fara inn í leik vitandi það að ef þú spilar þinn leik að þá áttu meiri möguleika en andstæðingurinn að vinna leikinn.“ Um Leikni Reykjavík „Þeir unnu okkur sannfærandi í fyrri leikliðanna og það er víti til varnaðar. Leiknir er með fínasta lið, með mjög flottan þjálfara sem er taktískt mjög sterkur. Þetta er líka stóra sviðið fyrir þá. Þeir eru ekki komnir hingað til að gefa okkur eitt eða neitt en eins og ég segi, ef við spilum okkar leik: kraftmiklir og jákvæðir – þá löndum við þessu.“ „Þetta er bara móðir allra leikja. Ég held að margir eru búnir að bíða eftir þessu lengi og margir í Víking héldu að þetta myndi aldrei koma. Það eru 30 ár síðan við unnum titilinn síðan og ég held það munu margir Víkingar mæta. Ég líka finn fyrir að Víkingur er lið fólksins, eins og Skaginn var í gamla daga. Sá sem heldur ekki með Breiðabliki mun halda með Víkingi og það gerir mig afskaplega stoltan,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, að endingu í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Stöð 2 Sport verður með veglega dagskrá á í dag. Upphitun Pepsi Max stúkunnar hefst klukkan 13:00 og hægt verður að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í þættinum. Þá verða allir leikirnir í lokaumferðinni sýndir beint og klukkan 20:00 er svo komið að uppgjörsþætti. Nánari upplýsingar um dagskrá morgundagsins má sjá með því að smella hér. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Fimmta sinn í sögu tólf liða deildar sem titillinn vinnst í lokaumferðinni Úrslitin ráðast í Pepsi Max deild karla í lokaumferðinni á morgun en það er ekki á hverju ári sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst ekki fyrr en í síðasta leik. 24. september 2021 15:31 „Væri ekkert leiðinlegur dagur ef ég yrði Íslandsmeistari og kæmist inn á þing“ Gísli Eyjólfsson verður í þeirri erfiðu stöðu að þurfa að fylgjast með samherjum sínum í Breiðabliki úr stúkunni í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Morgundagurinn verður viðburðarríkur fyrir Gísla en hann er einnig í framboði til Alþingis þótt hann sé ekki beint í baráttusæti. 24. september 2021 14:45 Víkingar hafa aldrei unnið Leiknismenn í efstu deild Víkingur verður Íslandsmeistari í knattspyrnu á morgun ef liðið vinnur lokaleik sinn á móti Leikni. Það hafa Víkingar þó aldrei afrekað áður í sögunni í deild þeirra bestu. 24. september 2021 14:16 Bikarinn verður miðja vegu á milli Víkinnar og Smárans Íslandsmeistarabikarinn fer annað hvort á loft á Víkingsvelli eða Kópavogsvelli. Á meðan leikjunum í lokaumferðinni í Pepsi Max-deild karla verður bikarinn í vörslu starfsmanns KSÍ á miðlægum stað. 24. september 2021 14:00 Fyrirliði Leiknis stoppaður af Blikum á förnum vegi Fyrirliði Leiknis er uppalinn hjá Breiðabliki og er vel meðvitaður um að hans gamla félags þarf á hjálp Leiknismanna að halda til verða Íslandsmeistari. 24. september 2021 12:01 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fimmta sinn í sögu tólf liða deildar sem titillinn vinnst í lokaumferðinni Úrslitin ráðast í Pepsi Max deild karla í lokaumferðinni á morgun en það er ekki á hverju ári sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst ekki fyrr en í síðasta leik. 24. september 2021 15:31
„Væri ekkert leiðinlegur dagur ef ég yrði Íslandsmeistari og kæmist inn á þing“ Gísli Eyjólfsson verður í þeirri erfiðu stöðu að þurfa að fylgjast með samherjum sínum í Breiðabliki úr stúkunni í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Morgundagurinn verður viðburðarríkur fyrir Gísla en hann er einnig í framboði til Alþingis þótt hann sé ekki beint í baráttusæti. 24. september 2021 14:45
Víkingar hafa aldrei unnið Leiknismenn í efstu deild Víkingur verður Íslandsmeistari í knattspyrnu á morgun ef liðið vinnur lokaleik sinn á móti Leikni. Það hafa Víkingar þó aldrei afrekað áður í sögunni í deild þeirra bestu. 24. september 2021 14:16
Bikarinn verður miðja vegu á milli Víkinnar og Smárans Íslandsmeistarabikarinn fer annað hvort á loft á Víkingsvelli eða Kópavogsvelli. Á meðan leikjunum í lokaumferðinni í Pepsi Max-deild karla verður bikarinn í vörslu starfsmanns KSÍ á miðlægum stað. 24. september 2021 14:00
Fyrirliði Leiknis stoppaður af Blikum á förnum vegi Fyrirliði Leiknis er uppalinn hjá Breiðabliki og er vel meðvitaður um að hans gamla félags þarf á hjálp Leiknismanna að halda til verða Íslandsmeistari. 24. september 2021 12:01