Að minnsta kosti 116 látnir í fangaóeirðum í Ekvador Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 08:34 Lögregla hefur náð tökum á fangelsinu á ný. AP/Angel DeJesus Að minnsta kosti 116 eru látnir eftir bardaga glæpagengja í Litoral-fangelsinu í borginni Guayaquil í Ekvador. Að minnsta kosti fimm fangar voru afhöfðaðir en aðrir skotnir. Talið er að gengin hafi tengsl við mexíkósk glæpasamtök. Litoral-fangelsið er sagt eitt það hættulegasta í landinu. Að sögn lögreglustjórans Fausto Buenano tók um 400 lögreglumenn til að koma aftur á friði en fangarnir höfðu einhvern veginn komist yfir bæði skotvopn og handsprengjur. Fjölmiðlar í borginni segja óeirðirnar hafa brotist út í kjölfar skipana frá mexíkóskum glæpasamtökum, sem hafa skotið rótum sínum í Ekvador og sýsla með fíkniefni. Að sögn fangelsismálastjóra landsins var ástandið skelfilegt og lík eru enn að finnast í fangelsisbyggingunni. Svo virðist sem gengjunum hafi lent saman þegar fangar í einnu álmu skriðu í gegnum göng til að komast í aðra álmu, þar sem þeir réðust á fjendur sína. Fleiri en 80 fangar særðust í átökunum en lögreglu tókst að bjarga sex kokkum sem höfðu orðið inniloka í álmunni þar sem bardaginn braust út. Forsetinn Guillermo Lasso hefur lýst yfir neyðarástandi í fangelsum landsins en í febrúar síðastliðnum létust 79 fangar í svipuðum átökum. Fangelsin eru sögð hýsa 30 prósent fleiri fanga en pláss er fyrir. Þau eru öðrum þræði sögð snúast um baráttu mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa og Jalisco New Generation um yfirráð flutnings fíkniefna um Ekvador. Ekvador Tengdar fréttir 24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Litoral-fangelsið er sagt eitt það hættulegasta í landinu. Að sögn lögreglustjórans Fausto Buenano tók um 400 lögreglumenn til að koma aftur á friði en fangarnir höfðu einhvern veginn komist yfir bæði skotvopn og handsprengjur. Fjölmiðlar í borginni segja óeirðirnar hafa brotist út í kjölfar skipana frá mexíkóskum glæpasamtökum, sem hafa skotið rótum sínum í Ekvador og sýsla með fíkniefni. Að sögn fangelsismálastjóra landsins var ástandið skelfilegt og lík eru enn að finnast í fangelsisbyggingunni. Svo virðist sem gengjunum hafi lent saman þegar fangar í einnu álmu skriðu í gegnum göng til að komast í aðra álmu, þar sem þeir réðust á fjendur sína. Fleiri en 80 fangar særðust í átökunum en lögreglu tókst að bjarga sex kokkum sem höfðu orðið inniloka í álmunni þar sem bardaginn braust út. Forsetinn Guillermo Lasso hefur lýst yfir neyðarástandi í fangelsum landsins en í febrúar síðastliðnum létust 79 fangar í svipuðum átökum. Fangelsin eru sögð hýsa 30 prósent fleiri fanga en pláss er fyrir. Þau eru öðrum þræði sögð snúast um baráttu mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa og Jalisco New Generation um yfirráð flutnings fíkniefna um Ekvador.
Ekvador Tengdar fréttir 24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29