Rassskelltu hvort annað í fyrra en hvað gerist í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 16:00 Landsliðsmennirnir Hörður Axel Vilhjálmsson og Gunnar Ólafsson í leik Keflavíkur og Stjörnunnar í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Keflavík og Stjarnan geta bæði komist upp að hlið Njarðvíkur og Tindastóls á toppi Subway-deildar karla í körfubolta þegar þau mætast í Keflavík í kvöld. Keflavík og Stjarnan unnu bæði leik sinn í fyrstu umferðinni en tókst þá ekki að klára leikinn fyrr en í framlengingu. Það var búist við sigrum hjá þeim báðum þá en í kvöld er fyrsti leikur þeirra á móti liði sem er búist við að keppi við þau um toppsætin í vetur. Leikur Keflavíkur og Stjörnunnar hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir verður síðan öll umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum hans. Báðir leikir Keflavíkur og Stjörnunnar í fyrra voru svolítið sérstakir enda voru gestaliðin rassskellt í báðum tilfellum. Stjörnumenn byrjuðu á því að vinna 40 stiga sigur á Keflavík í janúarlok, 115-75, en Keflvíkingar svöruðu því með því að vinna Stjörnuna með 19 stigum á heimavelli sínum í apríl, 100-94. Stjarnan var komin 36 stigum yfir í hálfleik í Ásgarði (66-40) og Keflvíkingar voru 18 stigum yfir í hálfleik á Sunnubrautinni (59-41). Bæði lið eru mætt á ný til leiks með augun á Íslandsmeistaratitlinum, titlinum sem Keflavíkur hefur ekki unnið í þrettán ár og Stjörnumenn aldrei. Nú er bara að vona að liðin haldi leiknum í kvöld áfram spennandi fram í seinni hálfleikinn. Subway-deild karla Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Keflavík og Stjarnan unnu bæði leik sinn í fyrstu umferðinni en tókst þá ekki að klára leikinn fyrr en í framlengingu. Það var búist við sigrum hjá þeim báðum þá en í kvöld er fyrsti leikur þeirra á móti liði sem er búist við að keppi við þau um toppsætin í vetur. Leikur Keflavíkur og Stjörnunnar hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir verður síðan öll umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum hans. Báðir leikir Keflavíkur og Stjörnunnar í fyrra voru svolítið sérstakir enda voru gestaliðin rassskellt í báðum tilfellum. Stjörnumenn byrjuðu á því að vinna 40 stiga sigur á Keflavík í janúarlok, 115-75, en Keflvíkingar svöruðu því með því að vinna Stjörnuna með 19 stigum á heimavelli sínum í apríl, 100-94. Stjarnan var komin 36 stigum yfir í hálfleik í Ásgarði (66-40) og Keflvíkingar voru 18 stigum yfir í hálfleik á Sunnubrautinni (59-41). Bæði lið eru mætt á ný til leiks með augun á Íslandsmeistaratitlinum, titlinum sem Keflavíkur hefur ekki unnið í þrettán ár og Stjörnumenn aldrei. Nú er bara að vona að liðin haldi leiknum í kvöld áfram spennandi fram í seinni hálfleikinn.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira