Svala setur kærleikann í fyrsta sæti Ritstjórn Albúmm.is skrifar 17. október 2021 18:00 Svala Björgvins lifir lífi sínu í kærleikanum og gaf hún út lag ásamt myndbandi á föstudaginn 15 okt, sem að heitir Birtunnar Brú og fjallar lagið um um að elska alla þá sem að þú elskar skilyrðislaust og taka þeim eins og þau eru, og öllu sem þeim fylgir. Lagið samdi Þórir Úlfarsson & textann samdi Kristján Hreinsson en kallaði textinn til Svölu þar sem hún tengir textann við kærleikann sem að hún veitir sjálfri sér og öllum í hennar lífi. Svala segir að mikilvægt sé að dæma ekki aðra í kringum sig heldur sýna öllum skilning, ást og umhyggju skilyrðislaust því að við erum öll mannleg og það sem að allir vilja er nákvæmlega kærleikann frá náunganum, að vera séð/ur og elskaður fyrir allt sem að maður er. Svala er ekki hrifinn af því að tala aðra niður eða hlusta á aðra dæma fólkið í kringum sig og finnst Svölu ekkert meira heillandi en að umkringja sig sterkum konum sem að styðja hverja aðra, byggja hverja aðra upp og lifa í kærleikanum. Myndbandið er táknrænt fyrir Svölu þar sem hún býr í birtunnar brú og í þessu glæsilega myndbandi sýnir Svala á sér margar mismunandi hliðar með allskonar ævintýralegum búningum. Myndbandið er framleitt af Álfrúnu Kolbrúnardóttir. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið
Lagið samdi Þórir Úlfarsson & textann samdi Kristján Hreinsson en kallaði textinn til Svölu þar sem hún tengir textann við kærleikann sem að hún veitir sjálfri sér og öllum í hennar lífi. Svala segir að mikilvægt sé að dæma ekki aðra í kringum sig heldur sýna öllum skilning, ást og umhyggju skilyrðislaust því að við erum öll mannleg og það sem að allir vilja er nákvæmlega kærleikann frá náunganum, að vera séð/ur og elskaður fyrir allt sem að maður er. Svala er ekki hrifinn af því að tala aðra niður eða hlusta á aðra dæma fólkið í kringum sig og finnst Svölu ekkert meira heillandi en að umkringja sig sterkum konum sem að styðja hverja aðra, byggja hverja aðra upp og lifa í kærleikanum. Myndbandið er táknrænt fyrir Svölu þar sem hún býr í birtunnar brú og í þessu glæsilega myndbandi sýnir Svala á sér margar mismunandi hliðar með allskonar ævintýralegum búningum. Myndbandið er framleitt af Álfrúnu Kolbrúnardóttir. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið