Hjúkrunarfræðingur fundinn sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2021 12:05 Davis er sagður hafa haft í hyggju að myrða sjö einstaklinga. Bandarískur hjúkrunarfræðingur hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga með því að sprauta súrefni í æðar þeirra. Sjúklingarnir höfðu allir gengist undir hjartaaðgerð. William Davis, 37 ára, á yfir höfði sér að verða dæmdur til dauða. Ákæruvaldið sagði Davis hafa haft í hyggju að myrða sjö einstaklinga á árunum 2017 til 2018. Mennirnir fjórir, sem voru á aldrinum 47 til 74, voru á batavegi í kjölfar aðgerðanna og sögðust læknar ekkert hafa botnað í því hvað kom til að þeim hrakaði. Sýndu þeir einkenni í ætt við flog og létust af völdum heilaskemmda. Það var ekki fyrr en læknar skoðuðu sneiðmyndir af höfðum sjúklinganna og urðu varir við loft á myndunum að grunur vaknaði um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað. Við réttarhöldin voru sýndar myndbandsupptökur af Davis þar sem hann fór inn í herbergið til eins sjúklingsins en þremur mínútum síðar fóru viðvörunarbjöllur af stað. Lögmaður Davis hélt því fram að ákæruvaldið hefði ekki lagt fram nein sönnunargögn til að styðja það að mennirnir hefðu verið myrtir og lét að því liggja að verið væri að gera Davis að blóraböggli vegna vankanta á þjónustu sjúkrahússins. Saksóknarar segja Davis þvert á móti hafa notið þess að deyða fólk og að þeir muni fara fram á það að hann sæti sömu örlögum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira
William Davis, 37 ára, á yfir höfði sér að verða dæmdur til dauða. Ákæruvaldið sagði Davis hafa haft í hyggju að myrða sjö einstaklinga á árunum 2017 til 2018. Mennirnir fjórir, sem voru á aldrinum 47 til 74, voru á batavegi í kjölfar aðgerðanna og sögðust læknar ekkert hafa botnað í því hvað kom til að þeim hrakaði. Sýndu þeir einkenni í ætt við flog og létust af völdum heilaskemmda. Það var ekki fyrr en læknar skoðuðu sneiðmyndir af höfðum sjúklinganna og urðu varir við loft á myndunum að grunur vaknaði um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað. Við réttarhöldin voru sýndar myndbandsupptökur af Davis þar sem hann fór inn í herbergið til eins sjúklingsins en þremur mínútum síðar fóru viðvörunarbjöllur af stað. Lögmaður Davis hélt því fram að ákæruvaldið hefði ekki lagt fram nein sönnunargögn til að styðja það að mennirnir hefðu verið myrtir og lét að því liggja að verið væri að gera Davis að blóraböggli vegna vankanta á þjónustu sjúkrahússins. Saksóknarar segja Davis þvert á móti hafa notið þess að deyða fólk og að þeir muni fara fram á það að hann sæti sömu örlögum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira