Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2021 15:30 Öryggisverðir á heimavelli Gremio áttu í fullu fangi með að halda aftur af stuðningsmönnum liðsins. getty/Silvio Avila Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. Gremino tapaði 1-3 fyrir Palmeiras á heimavelli í gær og staða liðsins í botnbaráttu brasilísku úrvalsdeildarinnar er erfið. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaði Elias Alves í 2-2 fyrir Gremio. Eða svo hélt hann. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun á myndbandi. Þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði varamaðurinn Breno sigur Palmeiras þegar hann skoraði þriðja mark liðsins. Í leikslok fór hluti stuðningsmanna Gremio inn á völlinn, eða öllu heldur á svæðið þar sem VAR-skjárinn er. Þeir létu öllum illum látum og reyndu að eyðileggja skjáinn og aðrar græjur á VAR-svæðinu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. In Brazil, Gremio fans violently invaded the pitch and attempted to destroy the VAR area following their 3-1 loss to Palmeiras at home on Sunday.The Brasileirao club had a goal disallowed to make it 2-2 and are sat in the relegation zone.(via @geglobo)pic.twitter.com/eKpN12pRM1— B/R Football (@brfootball) November 1, 2021 Gremio er í nítjánda og næstneðsta sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Liðið á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Brasilía Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Gremino tapaði 1-3 fyrir Palmeiras á heimavelli í gær og staða liðsins í botnbaráttu brasilísku úrvalsdeildarinnar er erfið. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaði Elias Alves í 2-2 fyrir Gremio. Eða svo hélt hann. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun á myndbandi. Þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði varamaðurinn Breno sigur Palmeiras þegar hann skoraði þriðja mark liðsins. Í leikslok fór hluti stuðningsmanna Gremio inn á völlinn, eða öllu heldur á svæðið þar sem VAR-skjárinn er. Þeir létu öllum illum látum og reyndu að eyðileggja skjáinn og aðrar græjur á VAR-svæðinu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. In Brazil, Gremio fans violently invaded the pitch and attempted to destroy the VAR area following their 3-1 loss to Palmeiras at home on Sunday.The Brasileirao club had a goal disallowed to make it 2-2 and are sat in the relegation zone.(via @geglobo)pic.twitter.com/eKpN12pRM1— B/R Football (@brfootball) November 1, 2021 Gremio er í nítjánda og næstneðsta sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Liðið á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira