Sannkallað jólaland í Kópavogi Árni Sæberg skrifar 1. nóvember 2021 23:09 Sigríður Stefánsdóttir og fjölskylda hafa sett upp jólaland í Múlalind í Kópavogi. Stöð 2 Þegar er farið að bera á jólaskreytingum á einstaka stað í höfuðborginni. Fréttamaður okkar leit við í sannkölluðu jólalandi í Múlalind í Kópavogi. Íbúar Múlalindar í Kópavogi hafa verið duglegir við jólaskreytingar síðustu ár. Búið er að skreyta hús eitt í götunni frá toppi til táar og í garðinum eru til að mynda vel á þriðja tug jólasveina. Innlit í garðinn má sjá í spilaranum hér að neðan: Sigríður Stefánsdóttir, íbúi hússins og mikið jólabarn segir ástæðu þess að þau skreyti svo snemma vera að þau vilji njóta ljósadýrðarinnar og að það sé einfaldlega dásamlegt að hafa skreytt. Þá segir hún að skreytingum sé ekki lokið og að verið sé að vinna í gæluverkefni sem sett verði upp fljótlega. Mikil samstaða í götunni Fleiri íbúar Múlalindar hafa þegar sett upp jólaskraut, Sigríður fagnar því. „Það er yndisleg samstaða hér í götunni og það skreyta allir svo flott. Þetta er bara dásamlegt,“ segir hún. Hún segir börnin sín og önnur í götunni kunna vel að meta að fá jólaandann svo snemma í götuna. „Það er mikið hlaupið um og skoðað. Þau njóta,“ segir Sigríður. Fréttamaður okkar leit einnig inn til Sigríðar þar sem hún sá hvorki meira né minna níu heila kassa af jólaskrauti. Hún segir ætlunina vera að skreyta heimilið að innan á næstu dögum. Jól Jólaskraut Kópavogur Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Íbúar Múlalindar í Kópavogi hafa verið duglegir við jólaskreytingar síðustu ár. Búið er að skreyta hús eitt í götunni frá toppi til táar og í garðinum eru til að mynda vel á þriðja tug jólasveina. Innlit í garðinn má sjá í spilaranum hér að neðan: Sigríður Stefánsdóttir, íbúi hússins og mikið jólabarn segir ástæðu þess að þau skreyti svo snemma vera að þau vilji njóta ljósadýrðarinnar og að það sé einfaldlega dásamlegt að hafa skreytt. Þá segir hún að skreytingum sé ekki lokið og að verið sé að vinna í gæluverkefni sem sett verði upp fljótlega. Mikil samstaða í götunni Fleiri íbúar Múlalindar hafa þegar sett upp jólaskraut, Sigríður fagnar því. „Það er yndisleg samstaða hér í götunni og það skreyta allir svo flott. Þetta er bara dásamlegt,“ segir hún. Hún segir börnin sín og önnur í götunni kunna vel að meta að fá jólaandann svo snemma í götuna. „Það er mikið hlaupið um og skoðað. Þau njóta,“ segir Sigríður. Fréttamaður okkar leit einnig inn til Sigríðar þar sem hún sá hvorki meira né minna níu heila kassa af jólaskrauti. Hún segir ætlunina vera að skreyta heimilið að innan á næstu dögum.
Jól Jólaskraut Kópavogur Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira