Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Eiður Þór Árnason skrifar 4. nóvember 2021 14:56 Von er á tveimur nýjum stólalyftum í Bláfjöll. Vísir/Vilhelm Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. Gert er ráð fyrir því að settar verði upp tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum sem fá nafnið Gosi og Drottning. Þá er meðal annars stefnt að snjóframleiðslu á skíðasvæðunum á höfuðborgarsvæðinu, uppsetningu nýrrar toglyftu í Kerlingardal, lyftu í Eldborgargili og Skálafelli auk uppbyggingar á skíðagöngusvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu en sérstakur verkefnahópur hefur verið starfræktur á vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) til þess að undirbúa verkefnin og fylgja þeim eftir. Þá hefur verið ráðinn verkefnastjóri sem starfar með verkefnahópnum og stjórnendum skíðasvæðisins meðal annars til að fylgja eftir samningum, hönnun og framkvæmd ásamt almennu utanumhaldi verkefnisins. Frá vinstri: Björg Fenger fulltrúi í Samráðsnefnd skíðasvæðanna og verkefnahópi um framkvæmdirnar, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Gunnar Einarsson formaður stjórnar SSH, Ómar Ívarsson og Ingvar Ívarsson frá Doppelmayr skíðalyftum, Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur SSH.Aðsend Gert ráð fyrir að Bláfjöll fái nýjar lyftur 2022 og 2023 Í fyrsta áfanga verkefnisins hefur verið samið við Doppelmayr skíðalyftur ehf., sem var lægstbjóðandi í samkeppnisútboði, um kaup og uppsetningu á skíðalyftunum Gosa, sem áætlað er að verði afhent á árinu 2022, og Drottningu, sem áætlað er að verði afhent á árinu 2023. Undirbúningsvinna vegna framkvæmdanna er þegar hafin og gengur samkvæmt áætlunum, að því er fram kemur í tilkynningu. Heildarkostnaður af uppsetningu lyftna og tengdum verkefnum í fyrsta áfanga er áætlaður um 2,4 milljarðar króna. Fulltrúar stjórnar SSH og Doppelmayr á Íslandi hafa skrifað undir samning þess efnis. Við sama tækifæri fór fram kynning á fyrirhuguðum framkvæmdum fyrir helstu hagsmunaaðilum, svo sem formönnum skíðafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Samninginn undirrituðu Gunnar Einarsson, formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH og Ómar Ívarsson og Ingvar Ívarsson fyrir hönd Doppelmayr á Íslandi. Skíðasvæði Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Seltjarnarnes Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að settar verði upp tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum sem fá nafnið Gosi og Drottning. Þá er meðal annars stefnt að snjóframleiðslu á skíðasvæðunum á höfuðborgarsvæðinu, uppsetningu nýrrar toglyftu í Kerlingardal, lyftu í Eldborgargili og Skálafelli auk uppbyggingar á skíðagöngusvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu en sérstakur verkefnahópur hefur verið starfræktur á vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) til þess að undirbúa verkefnin og fylgja þeim eftir. Þá hefur verið ráðinn verkefnastjóri sem starfar með verkefnahópnum og stjórnendum skíðasvæðisins meðal annars til að fylgja eftir samningum, hönnun og framkvæmd ásamt almennu utanumhaldi verkefnisins. Frá vinstri: Björg Fenger fulltrúi í Samráðsnefnd skíðasvæðanna og verkefnahópi um framkvæmdirnar, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Gunnar Einarsson formaður stjórnar SSH, Ómar Ívarsson og Ingvar Ívarsson frá Doppelmayr skíðalyftum, Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur SSH.Aðsend Gert ráð fyrir að Bláfjöll fái nýjar lyftur 2022 og 2023 Í fyrsta áfanga verkefnisins hefur verið samið við Doppelmayr skíðalyftur ehf., sem var lægstbjóðandi í samkeppnisútboði, um kaup og uppsetningu á skíðalyftunum Gosa, sem áætlað er að verði afhent á árinu 2022, og Drottningu, sem áætlað er að verði afhent á árinu 2023. Undirbúningsvinna vegna framkvæmdanna er þegar hafin og gengur samkvæmt áætlunum, að því er fram kemur í tilkynningu. Heildarkostnaður af uppsetningu lyftna og tengdum verkefnum í fyrsta áfanga er áætlaður um 2,4 milljarðar króna. Fulltrúar stjórnar SSH og Doppelmayr á Íslandi hafa skrifað undir samning þess efnis. Við sama tækifæri fór fram kynning á fyrirhuguðum framkvæmdum fyrir helstu hagsmunaaðilum, svo sem formönnum skíðafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Samninginn undirrituðu Gunnar Einarsson, formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH og Ómar Ívarsson og Ingvar Ívarsson fyrir hönd Doppelmayr á Íslandi.
Skíðasvæði Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Seltjarnarnes Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira