Bein útsending: Sjálfbærnidagur atvinnulífsins Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2021 08:31 Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur hjá EY, er einn ræðumanna á Sjálfbærnideginum. EY Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur EY í Evrópu, mun tala á fyrsta Sjálfbærnidegi atvinnulífsins sem fram fer í Hörpu í dag. Dagskrá hefst klukkan níu . Í tilkynningu segir að Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi hafi tekið höndum saman og sett á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geti sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og UFS viðmiðum. Í ár sé sjónum beint að kolefnishlutleysi. „Sims var áður faglegur pólitískur ráðgjafi á evrópska þinginu og fyrirtækjaráðgjafi hjá Oakdene Hollins, sem sérhæfði sig í hringrásarhagkerfinu og nýsköpunarstefnu. Sims hefur þar að auki sérhæfða þekkingu á hráefnum, úrgangi, orku og sjálfbærum fjármálum. Sims á að baki langan feril í veigamiklum verkefnum fyrir stjórnvöld, hagsmunasamtök og fyrirtæki ásamt því að skarta akademískum bakgrunni í hagfræði, stjórnmálum og opinberri stjórnsýslu.“ Hér má horfa á Sjálfbærnidaginn í streymi: Dagskrá Ávarp: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Hvernig undirbýr atvinnulífið sig fyrir „kapphlaupið að kolefnishlutleysi?”, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvað er kolefnishlutleysi og af hverju skiptir það máli fyrir íslensk fyrirtæki? Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og sviðsstjóri sjálfbærni EY á Íslandi Ný viðskiptatækifæri með kolefnismörkuðum og hringrásarhagkerfi, Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur EY í Evrópu Fjárfesting í kolefnishlutleysi mun skila sér í betri rekstri, Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Pallborðsumræður: Hvað þurfa íslensk fyrirtæki að gera til að vera með? Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, yfirverkefnastjóri sjálfbærni hjá EY Björgvin Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri YGG Carbon Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla BRIM Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri Aha.is Umræðum stýrir Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Samkeppnishæfnisviði SA Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Í tilkynningu segir að Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi hafi tekið höndum saman og sett á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geti sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og UFS viðmiðum. Í ár sé sjónum beint að kolefnishlutleysi. „Sims var áður faglegur pólitískur ráðgjafi á evrópska þinginu og fyrirtækjaráðgjafi hjá Oakdene Hollins, sem sérhæfði sig í hringrásarhagkerfinu og nýsköpunarstefnu. Sims hefur þar að auki sérhæfða þekkingu á hráefnum, úrgangi, orku og sjálfbærum fjármálum. Sims á að baki langan feril í veigamiklum verkefnum fyrir stjórnvöld, hagsmunasamtök og fyrirtæki ásamt því að skarta akademískum bakgrunni í hagfræði, stjórnmálum og opinberri stjórnsýslu.“ Hér má horfa á Sjálfbærnidaginn í streymi: Dagskrá Ávarp: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Hvernig undirbýr atvinnulífið sig fyrir „kapphlaupið að kolefnishlutleysi?”, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvað er kolefnishlutleysi og af hverju skiptir það máli fyrir íslensk fyrirtæki? Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og sviðsstjóri sjálfbærni EY á Íslandi Ný viðskiptatækifæri með kolefnismörkuðum og hringrásarhagkerfi, Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur EY í Evrópu Fjárfesting í kolefnishlutleysi mun skila sér í betri rekstri, Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Pallborðsumræður: Hvað þurfa íslensk fyrirtæki að gera til að vera með? Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, yfirverkefnastjóri sjálfbærni hjá EY Björgvin Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri YGG Carbon Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla BRIM Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri Aha.is Umræðum stýrir Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Samkeppnishæfnisviði SA
Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira