Gunnlaugur Bragi tekur aftur við formennsku Hinsegin daga Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2021 10:54 Gunnlaugur Bragi Björnsson. Hinsegin dagar Gunnlaugur Bragi Björnsson var kjörinn formaður Hinsegin daga í Reykjavík til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Þá var ný stjórn kosin. Gunnlaugur Bragi tekur við embættinu af Ásgeiri Helga Magnússyni sem setið hefur í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2018, þar af sem formaður í eitt ár. „Önnur sem kjörin voru í stjórn félagsins eru Leifur Örn Gunnarsson, Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir, Ragnar Veigar Guðmundsson, Sandra Ósk Eysteinsdóttir og Sigurður H. Starr Guðjónsson. Hinn nýkjörni formaður er vel kunnugur starfsemi félagsins en hann sat áður í stjórn Hinsegin daga um sjö ára skeið og var þar af formaður félagsins í tvö ár. Þá hefur hann einnig setið í stjórn Samtakanna ’78 og Hinsegin kórsins. Gunnlaugur Bragi er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík, stundaði meistaranám í stjórnun við danska háskólann Roskilde Universitet og starfar sem samskiptastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Ný stjórn Hinsegin daga í Reykjavík.Hinsegin dagar Haft er eftir Gunnlaugi Braga að það sé sér mikill heiður að fá tækifæri til að taka sæti í stjórn Hinsegin daga á ný eftir tveggja ára hlé meðan hann bjó erlendis við nám og störf. „Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka fráfarandi formanni, Ásgeiri Helga Magnússyni, og þeim Elísabetu Thoroddsen, Herdísi Eiríksdóttur og Ragnhildi Sverrisdóttur, sem einnig hverfa úr stjórn félagsins, fyrir ómetanlegt framlag í þágu hinsegin fólks á Íslandi,“ er haft eftir Gunnlaugi Braga. Hinsegin dagar verða haldnir í Reykjavík dagana 2. til 7. ágúst 2022. Hinsegin Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira
Gunnlaugur Bragi tekur við embættinu af Ásgeiri Helga Magnússyni sem setið hefur í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2018, þar af sem formaður í eitt ár. „Önnur sem kjörin voru í stjórn félagsins eru Leifur Örn Gunnarsson, Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir, Ragnar Veigar Guðmundsson, Sandra Ósk Eysteinsdóttir og Sigurður H. Starr Guðjónsson. Hinn nýkjörni formaður er vel kunnugur starfsemi félagsins en hann sat áður í stjórn Hinsegin daga um sjö ára skeið og var þar af formaður félagsins í tvö ár. Þá hefur hann einnig setið í stjórn Samtakanna ’78 og Hinsegin kórsins. Gunnlaugur Bragi er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík, stundaði meistaranám í stjórnun við danska háskólann Roskilde Universitet og starfar sem samskiptastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Ný stjórn Hinsegin daga í Reykjavík.Hinsegin dagar Haft er eftir Gunnlaugi Braga að það sé sér mikill heiður að fá tækifæri til að taka sæti í stjórn Hinsegin daga á ný eftir tveggja ára hlé meðan hann bjó erlendis við nám og störf. „Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka fráfarandi formanni, Ásgeiri Helga Magnússyni, og þeim Elísabetu Thoroddsen, Herdísi Eiríksdóttur og Ragnhildi Sverrisdóttur, sem einnig hverfa úr stjórn félagsins, fyrir ómetanlegt framlag í þágu hinsegin fólks á Íslandi,“ er haft eftir Gunnlaugi Braga. Hinsegin dagar verða haldnir í Reykjavík dagana 2. til 7. ágúst 2022.
Hinsegin Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira