Stefna á að rjúfa sænsku einokunina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 08:00 Kolbrún Þöll Þorradóttir og stöllur hennar hlaupa hönd í hönd inn á sviðið í undanúrslitunum. stefán pálsson Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum stefnir á að rjúfa einokun Svía á gullverðlaunum á Evrópumótinu. Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira